Tilkynningar
Sumaropnun í Seltjarnarneslaug tekur gildi 18. júní

Mikil eftirspurn hefur verið eftir því að laugin sé opin lengur um helgar og hér er verið að koma til móts við þá beiðni.
Starfsfólk sundlaugar hvetur alla Seltirninga til þess að mæta í laugina í góða veðrinu.