Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Sundkennari óskast

7.7.2016

Sundlaug Seltjarnarness óskar eftir sunndkennara fyrir sundkennslu í sumarskóli barna 2. til 12. ágúst nk.

  • Sumarskóli barna sem starfræktur er í samvinnu Mýrarhúsaskóla og leikskóla Seltjarnarness stendur frá 2. - 12. ágúst nk.
  • Börnin eru öll að fara í 6 ára bekk í haust.
  • Tímarnir eru frá kl. 9 - 13 í samtals 9 skipti.
  • Hóparnir eru 5 og eru 10-11 börn í hóp.
  • Nánari upplýsingar eru gefnar á bæjarskrifstofunni í síma 5959-100 eða postur@seltjarnarnes.is.

Menntunar og hæfniskröfur

  • Menntun og réttindi til íþrótta- og sundkennslu eða sambærileg menntun.
  • Greitt er samkvæmt kjarasamningi grunnskólakennara

Nánari upplýsingar eru gefnar á bæjarskrifstofunni í síma 5959-100 eða postur@seltjarnarnes.is.


Umsóknum skal skila rafrænt á ráðningavef bæjarins - Sundkennari, Sumarskóli barna


Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: