Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Bókasafn Seltjarnarness - Breyttur opnunartími 29. og 30. sept

28.9.2016

Ágætu viðskiptavinir
Vegna Landsfundar Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða skerðist opnunartími Bókasafns Seltjarnarness 29. og 30. september sem hér segir

Opnunartímar:
Fimmtudag 29. september kl. 13:00 - 19:00
Föstudag 30. september kl. 13:00 - 17:00

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
Starfsfólk Bókasafns Seltjarnarness

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: