Fréttir og útgefið efni

Á þessari síðu má finna tilkynningar og auglýsingar frá stofnunum bæjarins.

 

Tilkynningar

Jólatré

31.10.2017

Nú er Þjónustumiðstöð Seltjarnarnessbæjar að yfirfara og undirbúa skreytingar sem fara upp víða uminn í tilefni jólanna. 

Ef bæjarbúar eiga stórt fallegt grenitré sem þeir vilja sjá af og gæti nýst sem reisulegt jólatré fyrir bæinn, þá er hægt að hafa samband við Steinunni garðyrkjustjóra í Þjónustumiðstöðinni i síma 822-9111. Steinunn mun komaá staðinn og meta tréð.

Senda grein

Fara í tilkynningar


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: