Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

17. júní 2021: Flöggum og fögnum - Fjölskyldan saman! - 11.6.2021

17. júní 2021

Í ljósi gildandi fjöldatakmarkana vegna Covid-19 þá verða ekki hefðbundin 17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi en boðið er upp á 17. júní ratleik, ísbíllinn verður á ferðinni, hátíðaropnun í sundlauginni o.fl. Við hvetjum íbúa því eindregið til að halda daginn hátíðlegan og njóta samveru með fjölskyldu og vinum.

Lesa meira

COVID-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri frá 15. júní nk. - 11.6.2021

Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út að tilslakanir er varða samkomutakmarkanir munu taka gildi þann 15. júní í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Sjá nánar. Lesa meira

Auglýsingar um skipulagsmál í Seltjarnarnesbæ - 26.5.2021

Tillögurnar eru auglýstar frá 26. maí til og með 14. júlí 2021. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar.

Lesa meira

Kattaeigendur minntir á að taka tilliti til varptíma fugla - 26.5.2021

Kattaeigendur eru minntir á að þeim ber að taka tillit til varptíma fugla sem stendur yfir frá 1. maí - 31. júlí.

Lesa meira

Endurbætur á fráveitukerfi bæjarins - 26.5.2021

VeituframkvæmdirÍ sumar verður haldið áfram með framkvæmdir vegna fráveitunnar en stóru rörin sem liggja við Norðurströndina eru komin á staðinn í þeim tilgangi.

Lesa meira

Covid-19: Verulega dregið úr samkomutakmörkunum í dag 25. maí - 25.5.2021

Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Skráning gesta og viðskiptavina vegna smitrakningar helst óbreytt. Reglugerðin gildir til 16. júní. Sjá nánar: Lesa meira

Breyting á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 vegna Ráðagerðis - 20.5.2021

Ráðagerði

Skipulagsnefnd og bæjarstjórn hafa fjallað um athugasemdir sem gerðar voru þegar tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 vegna Ráðagerðis var auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

Framkvæmdum lokið við Eiðistorg - 14.5.2021

Eiðistorg framkvæmdirTilkoma nýrra gönguljósa á nýjum og öruggari stað við Nesveginn marka endalok framkvæmdanna við Eiðistorg þar sem fjölmargt hefur verið gert til að gera umferð gangandi vegfarenda um torgið öruggara.

Lesa meira

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2020 lagður fyrir bæjarstjórn - 14.5.2021

Ársreikningurinn lýsir sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins samkvæmt tilkynningu frá Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra en fyrri umræða fór fram á fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 12. maí 2021 

Lesa meira

Götusópun á Seltjarnarnesi verður 11. - 17. maí  - 10.5.2021

GötusópunÁ morgun 11. maí hefst götusópun á vegum Hreinsitækni. Seltjarnarnesi hefur verið skipt upp í fjögur hólf og verður eitt hólf tekið fyrir á hverjum degi (sjá kort). Íbúar eru beðnir um að fjarlægja bíla sína af götunum á meðan.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: