Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Þingmenn í heimsókn - 16.2.2018

Þingmenn Suðvesturkjördæmis ásamt bæjarfulltrúumNú stendur yfir kjördæmavika og þingmenn Suðvesturkjördæmis komu í heimsókn til okkar á Nesið þar sem málin voru rædd við bæjarfulltrúa Lesa meira

Fanney Hauksdóttir og Lovísa Thompson fyrstar til að hljóta styrk úr Afreksmannasjóði Seltjarnarness! - 13.2.2018

Við útnefningu íþróttamanns og konu Seltjarnarness nú í janúar var úthlutað í fyrsta sinn úr Afreksmannasjóði Seltjarnarness

Lesa meira

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 10. febrúar kl. 14:00 - 16:00 - 5.2.2018

Nemendur Tónlistarskóla Seltjarnarness

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.

Lesa meira

Elín Jóna og Aron Dagur íþróttakona og maður á Seltjarnarnesi 2017 - 29.1.2018

Aron Dagur Pálsson og Elín Jóna ÞorsteinsdóttirKjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 25. janúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness.

Lesa meira

FRIÐRIK KARLSSON – BÆJARLISTAMAÐUR SELTJARNARNESS 2018 - 21.1.2018

Friðrik Karlsson, bæjarsitamaður 2018

Friðrik Karlsson tónlistarmaður var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018 við hátíðlega athöfn á bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 19. janúar sl. 

Lesa meira

Seltjarnarnesbær áfram í Útsvari - 21.1.2018

Seltjarnarnes sigraði Vestmannaeyjar í Útsvari á föstudagskvöldið og er því áfram í keppninni á milli sveitarfélaga landsins. Sendum hamingjuóskir til þeirra Karls Péturs, Sögu og Stefáns sem skipa lið Seltjarnarness og Seltirningar munu fylgjast spenntir með í næstu umferð.

Lesa meira

MERKUR ÁFANGI í Tónlistarskólanum! - 18.1.2018

Annamaria Lopa og Þorsteinn SæmundssonNú fyrr í janúar lauk Þorsteinn Sæmundsson 21 árs gamall Seltirningur framhaldsprófi í klassískum gítarleik frá Tónlistarskóla Seltjarnarness og er hann sjötti nemandinn í sögu skólans sem nær þeim áfanga. Seltjarnarnesbær sendir hamingjuóskir til Þorsteins og allra í Tónlistarskólanum í tilefni þessa merka áfanga.

Lesa meira

SAMIÐ VAR VIÐ MUNCK Á ÍSLANDI UM STÆKKUN OG ENDURBÆTUR ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐVARINNAR - 18.1.2018

Undirritaður var verksamningur milli Munck og Seltjarnarnesbæjar um stækkun og endurbætur á íþróttamiðstöð bæjarins þann 16. janúar síðasliðinn. Auk íþróttasalar fyrir fimleika verður byggð búningsaðstaða, þreksalur, áhaldageymsla, betrumbætt anddyri og fleira sem tengist íþróttaiðkun.

Lesa meira

STÖÐUG SÝNATAKA ÚR NEYSLUVATNINU NÆSTU DAGA - 16.1.2018

Í ljósi þeirrar mengunar sem greinst hefur í neysluvatni á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum dögum vilja forsvarsmenn Seltjarnarnesbæjar upplýsa íbúa sína ennfrekar um framvindu málsins og aðgerðir af hálfu bæjarins.  Lesa meira

Neysluvatnið er öruggt skv. tilkynningu Landlæknisembættisins - 16.1.2018

Embætti Landlæknis hefur nú fyrir skömmu gefið út tilkynningu þess efnis að neysluvatnið á höfuðborgarsvæðinu m.a. á Seltjarnarnesi sé öruggt og að ekki þurfi að sjóða það sérstaklega fyrir neyslu. https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item34005/Neysluvatn-a-hofudborgarsvaedinu-er-oruggt

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: