Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Hvetjum íbúa til að vera á sérstöku varðbergi, muna að læsa bílunum og skila alls ekkert verðmætt eftir í þeim. Nauðsynlegt er að tilkynna öll innbrot og vafasamar mannaferðir beint til lögreglu.
Lesa meira
Í ljósi fréttaumfjöllunar um úttekt ASÍ á breytingu leikskólagjalda 2020-2021 þar sem vísað er í að prósentuhækkun sé hæst á Seltjarnarnesi er vakin athygli á þeirri staðreynd að gjöldin á Seltjarnarnesi eru þau þriðju lægstu - sjá töflu.
Lesa meira
Enn á ný er blásið til leik í Upptaktinum þar sem að öll börn á aldrinum 10-15 ára gefst kostur á að setja saman og senda inn tónsmíð óháð tónlistarstíl fyrir 21. febrúar nk. Sjá nánar:
Lesa meira
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns auk þess sem ýmiss konar starfsemi má hefjast á ný með ströngum skilyrðum, sjá nánar í meðfylgjandi frétt. Áfram er lögð mikil áhersla á persónubundnar sóttvarnir og grímunotkun.
Lesa meira
ÍTS óskar eftir ábendingum frá íbúum á Seltjarnarnesi um íþróttamann sem sýnt hefur framúrskarandi árangur í íþróttagrein sem fellur undir starfsemi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Kjörið fer fram þann 28. janúar nk.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 
Lesa meira
Opið verður í Sundlaug Seltjarnarness yfir jólahátíðina sem hér segir:
Lesa meira
Starfsmenn Terra hafa nú samkvæmt áætlun verið á ferðinni um bæinn í þessari viku að tæma sorptunnur bæjarbúa, bæði almennt sorp og pappír. Næsta losun verður í fyrstu viku janúar, bent er á Sorpu í millitíðinni.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista