Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Flugeldar fara á loft á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 24. nóvember - 24.11.2022

Atburðaheimild gildir frá 18-21 vegna auglýsingagerðar fyrir Landsbjörgu.

Lesa meira

Framkvæmdir Veitna á háspennustreng við Lindarbraut og Nesbala - 15.11.2022

Lagfæringar á háspennustreng sem liggur um göngustíg frá dælustöðinni við Lindarbraut að Nesbala hefjast á fimmtudag, verktími er 2-3 vikur. Settar hafa verið upp hjáleiðir og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega.

Lesa meira

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 - opið fyrir umsóknir og tilnefningar - 27.10.2022

Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum og/eða
tilnefningum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023.
Lesa meira

Rekstraröryggi Hitaveitu Seltjarnarness tryggt - 21.10.2022

Þau ánægjulegu tímamót urðu nú í vikunni þegar að nýja borhola hitaveitunnar SN-17 var tekin í notkun en hún var sett inn á hitaveitukerfi bæjarins fyrir viku og fór í fullan rekstur sl. þriðjudag eftir þrepa- og álagspróf. Lesa meira

Bleikur október á Seltjarnarnesi - 14.10.2022

Bleikir fánar bæjarins blakta við hún og helstu kennileiti fá á sig bleikan blæ tileinkað árvekniátaki Krabbameinsfélagsins Bleiku slaufunni, tákni í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Lesa meira

Fundað með bæjarstjóra um leiktæki á skólalóðina - 13.10.2022

Í byrjun september barst Þór Sigurgeirssyni bæjarstjóra fallegt og áhugavert bréf frá ungum Seltirningi, Katrínu Eyvinds nema í Mýrarhúsaskóla og funduðu þau í framhaldi.

Lesa meira

Sendinefnd frá Búlgaríu skoðar starfsemi Hitaveitu Seltjarnarness - 21.9.2022

20 manns frá 8 sveitarfélögum í Búlgaríu kynnti sér starfsemi Hitaveitu Seltjarnarness í tengslum við áætlun uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku.


Lesa meira

MUNUM LEIÐINA - Vitundarvakning Alzheimersamtakanna - 21.9.2022

Fjólublár bekkur hefur verið settur niður á leit út í Gróttu í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer samtakanna og hafa verið settir niður bekkir við sjávarsíðuna á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Dagskrá félagsstarfs eldri bæjarbúa fyrir september - desember 2022 er komin út - 7.9.2022

Kynning á Félagsstarfinu fór fram á Skólabrautinni þann 30. ágúst sl. og mættu yfir 100 manns í vöfflukaffi. Lesa meira

Sundlaugin verður lokuð frá kl. 8.00 þriðjudaginn 6. september vegna lokunar á heitu vatni á öllu Seltjarnarnesi - 5.9.2022

Vegna bilunar í stofnæð verður lokað fyrir allt heitt vatn á Seltjarnarnesi frá kl. 8.00 og fram eftir degi á morgun. Sundlaugin opnar eins fljótt og kostur er eftir að vatnið kemst á aftur.
Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: