Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Fjölskyldudagur í Gróttu - 27.4.2017

Ein traustasta vísbending þess að sumarið sé á næsta leyti er hinn árlegi fjölskyldudagur í Gróttu, sem að þessu sinni verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 29. apríl frá kl. 13:30-15:30.

Lesa meira

Sjónvarpsþáttur um Seltjarnarnes - 26.4.2017

SeltjarnarnesNýlega var sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þáttur um Seltjarnarnes Lesa meira

Til hamingju með afmælið Grótta! - 24.4.2017

Í dag mánudaginn 24. apríl á íþróttafélagið Grótta 50 ára afmæli og ætlar að halda uppá það í marga daga.

Lesa meira

Barnamenningarhátíð Seltjarnarness - 12.4.2017

Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi

Blásið verður til Barnamenningarhátíðar Seltjarnarness fimmtudaginn 27. apríl og eru allir boðnir velkomnir.

Lesa meira

Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness - 11.4.2017

Leikskólabörn

Inntaka barna  í Leikskóla Seltjarnarness frá næsta hausti er nú vel á veg komin. Ljóst er að hún verður með svipuðum hætti og undanfarin ár

Lesa meira

Leikskóli á grænni grein - 3.4.2017

Grænfáni dregin að húnNemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta  að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar sinnum frá árinu 2004 Lesa meira

HönnunarMars heldur áfram í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu  - 27.3.2017

Aðal viðburðarhelgi HönnunarMars er nú að baki en sýningar í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi halda áfram. Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk - 26.3.2017

Nemendur úr sjöunda bekk á Seltjarnarnesi og í Garðabæ kepptu á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2017 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudaginn 23. mars síðastliðinn. Lesa meira

Fimmtu bekkingar fá fræðslu um Bókasafnið - 16.3.2017

Heimsókn grunnskólabarna í Bókasafn SeltjarnarnesÍ vikunni heimsóttu fimmtubekkingar í Grunnskóla Seltjarnarness Bókasafnið þar sem Sirrý, Sigríður Gunnarsdóttir, umsjónarmaður barna- og unglingaefnis tók á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi bókasafnsins Lesa meira

Sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ - 14.3.2017

Seltjarnarnesbær vill ráða ungt fólk til sumarstarfa 18 ára og eldri (fædd 1999 og eldri). Opnað hefur verið fyrir umsóknir um störf. Opnað verður fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 14 -17 ára (fædd 2000-2003) 22. mars nk Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: