Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi - 13.6.2022

Það verður mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá á Seltjarnarnesi á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og frítt verður í alla skemmtun og leiktæki.

Lesa meira

Þór Sigurgeirsson nýr bæjarstjóri á Seltjarnarnesi - 9.6.2022

Ráðningin var staðfest á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar sem fram fór í gær, miðvikudaginn 8. júní. Þór tók í dag við lyklunum úr hendi Ásgerðar Halldórsdóttur sem lét af störfum sem bæjarstóri þann 31. maí sl.

Lesa meira

Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýkjörinnar bæjarstjórnar 2022-2026 - 9.6.2022

Miðvikudaginn 8. júní kom ný bæjarstjórn saman til fundar í fyrsta sinn eftir kosningar. Á fundinum var m.a. kosið í embætti forseta bæjarstjórnar, skipað í allar nefndir og ráð sem og nýr bæjarstjóri kjörinn.

Lesa meira

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri lætur af störfum - 1.6.2022

Eftir 13 ára starf sem bæjarstjóri og samtals 20 ár í bæjarstjórn var síðasti starfsdagurinn í gær 31. maí 2022.

Lesa meira

Handverkssýning eldri bæjarbúa verður haldin dagana 26.- 28. maí - 24.5.2022

Sýningin sem er árviss viðburður verður að vanda haldinn í sal félagsaðstöðunar á Skólabraut 3-5 og eru allir velkomnir. Vöfflukaffi og sölubásar á staðnum.
Lesa meira

Árleg vorlokun Sundlaugar Seltjarnarness er dagana 16. - 20. maí - 17.5.2022

SundlaugSundlaug Seltjarnarness verður lokuð vegna árlegs viðhalds, hreinsunar, skyndihjálparnámskeiðs og sundprófs starfsmanna dagana 16.-20. maí nk. Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 21. maí. Lesa meira

Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness ráðinn - 16.5.2022

Kristjana Hrafnsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2022. 

Lesa meira

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi þann 14. maí 2022 - 15.5.2022

Á kjörskrá voru 3.473. Atkvæði greiddu 2.532. Kjörsókn 73%

Lesa meira

Sumarnámskeið fyrir börn á Seltjarnarnesi sumarið 2022 - 12.5.2022

Fjölbreytt sumarnámskeið Seltjarnarnesbæjar, Gróttu og Nesklúbbsins eru í boði og fer öll skráning fram í gegnum Sportabler.

Lesa meira

Vegagerðin fínstillir skynjara umferðaljósanna - 12.5.2022

Vegfarendur eru beðnir að sýna þolinmæði á gatnamótunum en gert er ráð fyrir að stillingunni ljúki á morgun föstudag. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: