Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Það verður mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá á Seltjarnarnesi á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og frítt verður í alla skemmtun og leiktæki.
Lesa meira
Ráðningin var staðfest á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar sem fram fór í gær, miðvikudaginn 8. júní. Þór tók í dag við lyklunum úr hendi Ásgerðar Halldórsdóttur sem lét af störfum sem bæjarstóri þann 31. maí sl.
Lesa meira
Miðvikudaginn 8. júní kom ný bæjarstjórn saman til fundar í fyrsta sinn eftir kosningar. Á fundinum var m.a. kosið í embætti forseta bæjarstjórnar, skipað í allar nefndir og ráð sem og nýr bæjarstjóri kjörinn.
Lesa meira
Eftir 13 ára starf sem bæjarstjóri og samtals 20 ár í bæjarstjórn var síðasti starfsdagurinn í gær 31. maí 2022.
Lesa meira

Sýningin sem er árviss viðburður verður að vanda haldinn í sal félagsaðstöðunar á Skólabraut 3-5 og eru allir velkomnir. Vöfflukaffi og sölubásar á staðnum.
Lesa meira

Sundlaug Seltjarnarness verður lokuð vegna árlegs viðhalds,
hreinsunar, skyndihjálparnámskeiðs og sundprófs starfsmanna dagana 16.-20. maí nk. Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 21. maí.
Lesa meira
Kristjana Hrafnsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2022.
Lesa meira
Á kjörskrá voru 3.473. Atkvæði greiddu 2.532. Kjörsókn 73%
Lesa meira
Fjölbreytt sumarnámskeið Seltjarnarnesbæjar, Gróttu og Nesklúbbsins eru í boði og fer öll skráning fram í gegnum Sportabler.
Lesa meira
Vegfarendur eru beðnir að sýna þolinmæði á gatnamótunum en gert er ráð fyrir að stillingunni ljúki á morgun föstudag.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista