Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Tökum þátt í ALLIR LESA - 10.2.2017

BókabingóLandsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni. Lesa meira

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 14:00 - 16:00 - 9.2.2017

Nemendur Tónlistarskóla SeltjarnarnessOpið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.   Lesa meira

Jákvæðar niðurstöður úr PISA könnun - 8.2.2017

Árangur Grunnskóla Seltjarness í PiSA könnun

Í Kastljósþætti gærkvöldsins komu fram sláandi niðurstöður úr PISA könnunni hvað varðar þátttöku grunnskólabarna á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Dagur leikskólans í dag 6. febrúar.  - 6.2.2017

Í tilefni af Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur í 10. sinn í dag  þá  ætla börn og kennarar í Leikskóla Seltjarnarness að fjölmenna á Eiðistorg kl.15:00 og syngja saman. Lesa meira

VETRARHÁTÍÐ ÁSELTJARNARNESI 2. - 5. FEBRÚAR 2017 - 1.2.2017

Vetrarhátíð verður haldin hátíðleg helgina 2. – 4. febrúar. Lesa meira

Ný skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Nesinu komin út - 26.1.2017

Kría

Í desember síðastliðnum var gefin út skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Seltjarnarnesi, sem Jóhann Óli Hilmarsson tók saman að beiðni umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar. 

Lesa meira

Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu, segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness - 26.1.2017

Við undirritun styrktarsamnings við Gróttu

Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir m.a. að meginmarkmið samningsaðila sé að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Nína Dögg Filippusdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017 - 23.1.2017

Ásgerður Halldórsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Sjöfn ÞórðardóttirNína Dögg Filippusdóttir leikkona var föstudaginn 20. janúar sl. tilnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017.

Lesa meira

Fanney og Nökkvi kjörin á Seltjarnarnesi - 18.1.2017

Íþróttamaður ársins 2017 - Fanney Hauksdóttir og Nökkvi Gunnarsson

Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 17. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 24. skiptið en það var fyrst haldið 1993

Lesa meira

Seltjarnarnesbær undirritar samstarfssamning við VIRK - 11.1.2017

Virk - handabandVirk Starfsendurhæfingarsjóður og Seltjarnaresbær hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu um þátttöku í þróunarverkefninu Aukin atvinnutenging í starfsendurhæfingu Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: