Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi fyrir Seltjarnarneskaupstað.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarness 1981-2001 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum
Lesa meira
Sterkar vísbendingar eru uppi um að börnum í leik- og grunnskólum Seltjarnarnesbæjar fari verulega fækkandi á næstu árum.
Lesa meira
Að frumkvæði umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar eru hafnar rannsóknir á minjum við Bygggarðsvör en Fornleifavernd ríkisins gaf nýverið út leyfi fyrir þeim.
Lesa meira
Skólalúðrasveit Seltjarnarness lagði á fimmtudagskvöld 8. júlí í ferð til
Vínarborgar, alls um 40 manns með stjórnanda og fararstjórum. Í Vín tekur
sveitin þátt í árlegu tónlistarmóti sem nú er haldið þar í 33. sinn.
Lesa meira
Fjörutíu og fjórir eldri bæjarbúar fóru í sumarferð á Jónsmessu á vegum félagsstarfs aldraðra og lá leiðin um Suðurland.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista