Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Um er að ræða samstarf um lausnir þar sem Seltjarnarnesbær hyggst skapa tækifæri fyrir aðila til að ryðja brautina um ljósleiðaravæðingu sveitarfélaga.
Lesa meira
Í skólanum eru aðrir starfsmenn en kennarar, deildarstjórar og námsráðgjafar að störfum, en ganga ekki í störf kennara.
Lesa meira
Bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu fóru saman í hjólreiðatúr á hjólreiðadaginn þ.20. september ásamt borgarstjóra en leið þeirra lá frá Þinghóli í Kópavogi gegnum Fossvogsdalinn áleiðis í Elliðaárdal.
Lesa meira

Í tilefni af Evrópsku samgönguvikunni var eldri bæjarbúum á Seltjarnarnesi boðið upp á stafagöngukynningu.
Lesa meira

Hinn 3. sept. sl. rann út frestur til að skila inn athugasemdum um breytingu á aðalskipulagi fyrir skipulagssvæðið á Hrólfsskálamel og Suðurströnd. Í lok athugasemdaferlisins eða hinn 3. sept sl. barst Seltjarnarnesbæ undirskriftalisti á vegum áhugahóps um betri byggð með nöfnum 924 einstaklinga er mótmæltu fyrirhuguðu skipulagi. Að auki bárust 27 aðrar skriflegar athugasemdir bæjarskrifstofunum áður en fresturinn rann út.
Lesa meira
Ísland hefur verið þátttakandi í Evrópsku samgönguvikunni undanfarin 2 ár. Sveitarfélögin eru smámsaman að taka þátt þessu átaki. Eitt af því sem hvað mesta athygli hefur vakið er “bíllausi dagurinn” sem er liður í samgönguvikunni.
Lesa meira
Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi tók stakkaskiptum í sumar og opnaði í haust í endurnýjuðu og stækkuðu húsnæði. Skólinn deildi áður húsnæði með bókasafni bæjarins en hefur nú vaxið í hluta af fyrrum húsnæði þess.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær og Fjölís, hagsmunafélag um höfundarétt, undirrituðu í gær samning um ljósritun á vernduðum verkum í stjórnsýslu og stofnunum Seltjarnarnesbæjar. Samningurinn nær til útgefinna rita eins og t.d. bóka, tímarita, nótnahefta og bæklinga og er hliðstæður öðrum samningum Fjölís við sveitarfélög er byggir á samningsfyrirmynd gerðri í samvinnu Fjölís og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista