Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Hætt við vetrarfrí í grunnskólum Seltjarnarness. - 29.10.2004

Skólanefnd Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum í dag að hætta við vetrarfrí er hefjast átti samkvæmt skóladagatali í næstu viku. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi bókun: "Samkvæmt samþykktu skóladagatali fyrir grunnskóla Seltjarnarness á að vera vetrarfrí í skólanum vikuna 1. – 5. nóvember nk. Lesa meira

Ljósleiðaravæðing - Tilboð opnuð. - 26.10.2004

Tilboð opnuðÍ dag voru tilboð vegna auglýsingar bæjarins frá 29. september um samstarfsaðila við lagningu ljósleiðaranets opnuð. Þrír aðilar skiluðu inn tilboðum: Línuborun ehf., Orkuveita Reykjavíkur og Landssími Íslands hf. Lesa meira

Strengjalandsmót á Seltjarnarnesi - 21.10.2004

TónlistarskólinnÍ tilefni af þrjátíu ára afmæli Tónlistarskóla Seltjarnarness verður haldið landsmót strengjaleikara hér í bæ helgina 22. – 24. október n.k. Lesa meira

Bæjarhlið við Nesveg. - 19.10.2004

Bæjarhlið við NesvegÍ sumar reis bæjarhlið við Nesveg og má því segja að báðar aðkomuleiðir að bænum séu vel merktar. Hliðið við Nesveg er af nokkru öðru tagi en bæjarhliðið við Norðurströnd enda aðstæður aðrar. Lesa meira

Framkvæmdir bæjarins sumarið 2004 - 19.10.2004

VinnuvélFramkvæmdir sumarsins gengu vel á Seltjarnarnesi enda viðraði vel fyrir hin fjölmörgu viðhaldsstörf er unnin eru á sumri hverju. Vel miðar við fegrun opinna svæði innan bæjarmarkanna og verður áfram haldið á sömu braut á næstunni.     Lesa meira

Bæjarstjóranum færður stjóri. - 13.10.2004

Erlendur Sveinsson og Jónmundur GuðmarssonSeltirningurinn Erlendur Sveinsson tók sig til á dögunum og færði bæjarstjóranum á Seltjarnarnesi gamlan stjóra að gjöf. Tilefni gjafarinnar er hin táknræna merking stjórans um að láta ekki gjörningaveður hafa áhrif á stefnu skútunnar. Lesa meira

Sundlaugin verður lokuð miðvikudag 13., fimmtudag 14. og föstudag 15. október. - 12.10.2004

Sundlaug SeltjarnarnessSundlaug Seltjarnarness verður lokuð nk. miðvikudag til föstudags vegna venjubundins viðhalds og árlegra hreinsunar. Lesa meira

Endur- og símenntun starfsfólks leikskóla á Seltjarnarnesi. - 12.10.2004

LeikskólakennaraSkólaskrifstofa Seltjarnarness er í samstarfi við skólaskrifstofur í nágrannasveitarfélögunum um fyrirlestra og námskeið fyrir starfsfólk í leikskólunum. Samstarf bæjarfélaganna Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Kopavogsbæjar og Seltjarnarness hefur verið staðið yfir í 3 ár. Lesa meira

Starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar Selsins í fullum gangi. - 11.10.2004

SeliðÍ Selinu er boðið upp á ýmiskonar afþreyingu eins og borðtennis, „pool“, tölvuleiki, „Sing Star“ og margt fleira. Þar er líka aðstaða til að vinna að ýmiskonar verkefnum og uppákomum þar sem hugmyndaflugið er virkjað. Lesa meira

Grafið við Bygggarðsvör - 8.10.2004

BygggarðsvörAð frumkvæði umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar hófust rannsóknir á minjum við Bygggarðsvör í sumar með leyfi Fornleifaverndar ríkisins. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: