Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Allir kennarar við Grunnskóla Seltjarnarness fá fartölvu - 31.8.2005

Við afhendingu ferðavélaBæjarstjóri undirritaði á dögunum samning Seltjarnarnesbæjar við Tölvulistann um kaup á 73 Acer ferðatölvum til afnota fyrir kennara og stjórnendur Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla. Lesa meira

Lagning ljósleiðara hafin - 24.8.2005

Unnið að lagningu ljósleiðaraVerktaki á vegum Orkuveitu Reykjavíkur hefur nú hafist handa við að leggja ljósleiðara inn á fyrstu heimilin á Seltjarnarnesi en verkefnið hafði áður tafist vegna þess að þau tilboð sem OR bárust í lagningu ljósleiðarans voru hærri en reiknað hafði verið með. Lesa meira

Fjör á Seltjarnarnesi í sumar - 16.8.2005

Börn á leikjanámskeiðiSurvivor- og leikjanámskeið Seltjarnarnesbæjar 2005 er nú lokið og hefur mikið líf og fjör einkennt andann á þeim fjórum námskeiðum sem haldin voru í júní og júlí í sumar. Lesa meira

Fornleifarannsóknir við Bygggarðsvör - 10.8.2005

ByggarðsvörUmhverfisnefnd Seltjarnarness samþykkti s.l. sumar tillögu meirihlutans um að bátavörin við Bygggarða verði endurgerð. Eitt fyrsta skrefið í verkefninu var að rannsaka svæðið með tilliti til fornminja. Lesa meira

66% vilja öryggismyndavélar við bæjarmörkin - 2.8.2005

EftirlitsmyndavélÍ kjölfar skýrslu starfshóps um öryggismál sem skipaður var af bæjarstjórn varð nokkur umræða um öryggismyndavélar sem forvarnartæki. Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar 2005 - 2.8.2005

Garður ársins, Skáli

Umhverfisnefnd Seltjarnarness afhenti föstudaginn 29. júlí umhverfisviðurkenningar ársins 2005 við hátíðlega athöfn í Fræðasetrinu í Gróttu.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: