Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Bæjarstjóri undirritaði á dögunum samning Seltjarnarnesbæjar við Tölvulistann um kaup á 73 Acer ferðatölvum til afnota fyrir kennara og stjórnendur Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla.
Lesa meira

Verktaki á vegum Orkuveitu Reykjavíkur hefur nú hafist handa við að leggja ljósleiðara inn á fyrstu heimilin á Seltjarnarnesi en verkefnið hafði áður tafist vegna þess að þau tilboð sem OR bárust í lagningu ljósleiðarans voru hærri en reiknað hafði verið með.
Lesa meira

Survivor- og leikjanámskeið Seltjarnarnesbæjar 2005 er nú lokið og hefur mikið líf og fjör einkennt andann á þeim fjórum námskeiðum sem haldin voru í júní og júlí í sumar.
Lesa meira

Umhverfisnefnd Seltjarnarness samþykkti s.l. sumar tillögu meirihlutans um að bátavörin við Bygggarða verði endurgerð. Eitt fyrsta skrefið í verkefninu var að rannsaka svæðið með tilliti til fornminja.
Lesa meira

Í kjölfar skýrslu starfshóps um öryggismál sem skipaður var af bæjarstjórn varð nokkur umræða um öryggismyndavélar sem forvarnartæki.
Lesa meira
Umhverfisnefnd Seltjarnarness afhenti föstudaginn 29. júlí umhverfisviðurkenningar ársins 2005 við hátíðlega athöfn í Fræðasetrinu í Gróttu.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista