Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Álftarungi innlyksa á Bakkatjörn - 28.10.2005

Sonur SvandísarFrá því að hólminn í Bakkatjörn á Seltjarnarnesi var byggður hefur álftapar gert sér þar hreiður ár hvert. Síðast liðið vor var engin undanteknir og komust nokkrir álftarungar á legg. Lesa meira

Öflugt starf í upplýsingatækni í leikskólum Seltjarnarness - 26.10.2005

Börn á Sólbrekku við tölvuÁ leikskólum Seltjarnarness er unnið markvisst með notkun tölva í elstu árgöngunum. Upphafið að þessu starfi má rekja til þróunarverkefnis sem stóð yfir frá 1998-2000 og fjallaði um skapandi notkun tölva í leikskólastarfi. Lesa meira

Selið 15 ára - 24.10.2005

SeliðFimmtudaginn 27. október verður haldað upp á 15 ára afmæli félagsmiðstöðvarinnar Selsins. Að því tilefni er bæjarbúum boðið til fagnaðar í Selinu milli klukkan 17:00 og 19:00. Lesa meira

Afmæli kvennafrídags - 24.10.2005

Forstöðumenn stofnana Seltjarnarnesbæjar hafa tekið vel í að gefa starfsfólki sínu frí til að taka þátt í dagskrá vegna 30 ára afmælis kvennafrídagsins 24.október 2005. Af þessum sökum verður töluverð röskun á þjónsutu bæjarins eftir kl. 14:00 í dag. Sýnum samstöðu í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna. Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að nýjum gervigrasvelli - 21.10.2005

Við fyrstu skóflustungu að gervgrasvelliÍ gær hófst formlega bygging á nýjum og fullkomnum gervigrasvelli, ásamt minni æfingavelli, við Suðurströnd á Seltjarnarnesi. Fyrstu skóflustunguna að vellinum tóku ungir iðkendur úr íþróttafélagi bæjarins, Gróttu. Unnið verður að krafti við völlinn á næstunni með það fyrir augum að æfingar og keppni geti hafist eigi síðar en í maí 2006. Lesa meira

Tilraunaverkefni um hverfagæslu á Seltjarnarnesi - 21.10.2005

Ásgeir P. Guðmundsson, Eiður Eiðsson, Björn Bjarnason, Jónmundur Guðmarsson, Guðmundur Arason og Vilhjálmur GuðmundssonAð frumkvæði bæjarstjórnar Seltjarnarness hefur bæjarfélagið samið við Securitas um hverfagæslu á Seltjarnarnesi í því skyni að sporna gegn innbrotum og skemmdarverkum í bænum. Tilraunaverkefnið er nýmæli hér á landi og er unnið í samstarfi við lögreglu og dómsmálaráðuneyti. Lesa meira

Opið gagnaflutningsnet besta leiðin til að tryggja jafnræði - 20.10.2005

Á ráðstefnu Cisco SystemsFulltrúum Seltjarnarnesbæjar var í haust boðin þátttaka á alþjóðlegri ráðstefnu Cisco Systems um framtíðarsýn svæða-, borgar og bæjarstjórna um framtíðarmöguleika internettækni í tengslum við opinbera stjórnsýslu og þjónustu við íbúa. Lesa meira

Vel heppnaður skipulagsdagur - 19.10.2005

Skipulagsdagur á EiðistorgiOpinn skipulagsdagur var haldinn á Eiðistorgi í gær þar sem kynnt var tillaga að aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024. Á staðnum voru skipulagsráðgjafar ásamt fulltrúum frá skipulags- og mannvirkjanefnd og svöruðu þeir fyrirspurnum og tóku við ábendingum. Lesa meira

Skipulagsdagur á Eiðistorgi - 18.10.2005

SkipulagspjaldÍ dag milli klukkan 16 og 21 munu ráðgjafar og fulltrúar frá skipulags- og mannvirkjanefnd verða á Eiðistorgi og taka við ábendingum og svara fyrirspurnum varðandi tillögu að aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024. Lesa meira

Heimili á Seltjarnarnesi tengd internetinu yfir ljósleiðara OR - 17.10.2005

DownloadOrkuveita Reykjavíkur (OR) hefur gert samning við Hive, Hringiðuna og Skýrr um sölu á internetþjónustu til heimila sem tengjast ljósleiðaraneti OR og eru heimili á Seltjarnarnesi byrjuð að nýta þá þjónustu. Á næstunni er búist við að samningar takist við fleiri aðila um sölu á slíkri þjónustu. Lesa meira

Fjölsótt skólaþing - 13.10.2005

Jónmundur Guðmarsson setur SkólaþingAlls sótti á þriðja hundrað manns vel heppnað skólaþing í húsnæði Valhúsaskóla í gær. Á þinginu voru meðal annars lögð drög að framtíðarumgjörð um skólastarf í leik-, grunn- og tónlistarskóla bæjarins. Lesa meira

Athafnasvæði við Bygggarða verður íbúabyggð samkvæmt drögum að nýju aðalskipulagi - 12.10.2005

Breytt aðalskipulag - ByggarðarSamkvæmt drögum að nýju aðalskipulagi Seltjarnarness sem nú er til umfjöllunar og nefndum og stjórnsýslu bæjarins er stefnt að því að reist verði íbúðabyggð við Bygggarða á tímabilinu 2006-2024. Samtals er svæðið sem afmarkað er fyrir nýja íbúðabyggð um 3 hektarar að stærð en gert er ráð fyrir lágreistri, þéttri íbúabyggð. Lesa meira

Heitur reitur á Bókasafni Seltjarnarness - 10.10.2005

Merki og vodafoneSeltjarnarnesbær hefur samið við Og Vodafone um að bjóða upp á svo kallaðan „heitan reit“ eða þráðlausa háhraða internettengingu, á Bókasafni Seltjarnarness. Lesa meira

Sameiginlegur fræðslufundur skóla á Seltjarnarnesi - 7.10.2005

Kennarar hlýða á Jóhann Inga GunnarssonÁ skipulagsdegi skólanna á Seltjarnarnesi þann 6. október var haldinn sameiginlegur fræðslufundur, fyrir starfsfólk í leikskólum, grunnskóla, skólaskjóli, tónlistarskóla og Selinu. Lesa meira

Nýr drykkjarfontur við Norðurströnd - 4.10.2005

Drykkjarfontur við Norðurströnd - Björn StefánssonNýlega var lokið uppsetningu og frágangi við nýjan drykkjarfont við Norðurströnd. Um er að ræða þriðja vatnsfontinn með þessu sniði sem reistur er í bænum. Lesa meira

Fréttir af Selinu - 3.10.2005

Opnunarball SelsinsSelið hóf vetrarstarf sitt 19. september eftir stórtæka andlitslyftingu og viðgerðir á húsnæði. Opnunarball var haldið 22. september þar sem hljómsveitirnar Nóbel og Child tróðu upp ásamt DJ-Daða og DJ-Sæma. Mikil og góð stemning var á ballinu enda húsið troðfullt af frábærum unglingum. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: