Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Álagningarstuðlar fasteignagjalda á Seltjarnarnesi munu lækka annað árið í röð. Samkvæmt nýrri fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar lækkar fasteignaskattur úr 0.32% í 0.30% og vatnsgjald lækkar úr 0.13% í 0.115%. Í útreikningum bæjarins við gerð fjárhagsáætlunar var m.a. gengið út frá því að fasteignamat í sveitarfélaginu myndi hækka um 30% og voru álagningarstuðlar lækkaðir með tilliti til þess.
Lesa meira

Þessa dagana er verktaki á vegum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að hefja framkvæmdir við 2. áfanga ljósleiðaratengingar heimila á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Börnin í Mánabrekku fluttu helgileik í leikskólanum 20. desember s.l. Sungin voru íslensk og ungversk jólalög.
Lesa meira
Mikil þátttaka var í jólakortasamkeppni Menntagáttar fyrir þessi jól. Flestar myndirnar í keppninni komu frá nemendum í 5. og 6. bekk. Eins og í fyrra voru nemendur Mýrarhúsaskóla sigursælir, unnu til sjö af tuttugu verðlaunum.
Ein af verðlaunamyndunum Kolbrún 5.A
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt samhljóða að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024, samkvæmt 18. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, ásamt athugasemdum og umsögnum sveitarfélaga og stofnana sem borist hafa.
Lesa meira

Þrír grunnskólar sem allir eiga vinaskóla í Malaví hafa nú tekið höndum saman í því skyni að safna peningum vegna hungursneyðar sem nú ríkir í Malaví. Þetta eru Grundaskóli á Akranesi, Lágafellsskóli í Mosfellsbæ og Mýrarhúsaskóli á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Þessa dagana er verið að dreifa segulmottum með Geðorðunum 10 inn á hvert heimili á Seltjarnarnesi. Geðorðin 10 byggjast á niðurstöðum rannsókna á því hvað einkennir fólk sem býr við velgengni og vellíðan í lífinu.
Lesa meira

Nýjar reglur um afsláttarkjör barnafjölskyldna á Seltjarnarnesi er nýta dagforeldrakerfi, leikskóla eða Skólaskjól grunnskóla tóku nýlega gildi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista