Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Tónlistarskóli Seltjarnarness setur upp söngleikinn „The Commitments“ - 30.3.2006

Sýning Tónlistarskólans „The Commitments“Tónlistarskóli Seltjarnarness í samvinnu við elstu meðlimi lúðrasveitarinnar hafa á undanförnum vikum verið við æfingar á söngleik undir stjórn leikaranna Atla Þórs Albertssonar og Bryndísar Ásmundsdóttur. Lesa meira

Íþróttamenn Seltjarnarness fyrir árið 2005 eru Eva Hannesdóttir og Kári Steinn Karlsson - 27.3.2006

Eva Hannesdóttir og Kári Steinn KarlssonKjör Íþróttamanns Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 2.mars s. l. og var fjölmenni saman komið að því tilefni í félagsheimili Seltjarnarness. Kjör Íþróttamanns Seltjarnarness hefur verið árviss viðburður síðan 1993 og er umsjón Æskulýðs- og íþróttaráðs (ÆSÍS), sem vill með þessu vekja athygli á gildi íþrótta, stuðla enn frekar að öflugu íþróttalífi á Seltjarnarnesi. Lesa meira

Sif Pálsdóttir úr Gróttu er Íslandsmeistari í áhaldafimleikum kvenna árið 2006 - 20.3.2006

Sif PálsdóttirLaugardaginn 18. mars varð Sif Pálsdóttir (Gróttu) Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum kvenna. Hún sigraði með glæsibrag og hampar nú þessum titli í fimmta sinn. Lesa meira

Leiksýning í boði Foreldrafélags Mýrarhúsaskóla - 10.3.2006

Leiksýningin Hattur og FatturÍ vikunni fengu 1. – 3. bekkingar heimsókn frá Möguleikhúsinu. Sýndar voru tvær sýningar á leikritinu Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lesa meira

Stærðfræðikeppni grunnskólanna 2006 - glæsilegur árangur nemenda Valhúsaskóla!! - 9.3.2006

Árni Freyr Gunnarsson sigraði í  hinni árlegu stærðfræðikeppni Stærðfræðikeppni grunnskólanemenda 2006grunnskólanemenda.

 

Tryggvi Ragnarsson varð í 4. sæti og Vilborg Guðjónsdóttir varð í 8. sæti. Þau eru öll nemendur í 10. ÞHM. Systir Vilborgar, Aðalheiður Guðjónsdóttir varð í 4. sæti í keppninni fyrir 8. bekk.

Lesa meira

Vel heppnuð ráðstefna um stöðu barna í íslensku samfélagi - 8.3.2006

Á ráðstefnunni „Hve glöð er vor æska?“Seltjarnarnesbær ásamt Garðabæ, Mosfellsbæ og Reykjanesbæ stóðu fyrir ráðstefnunni: „Hve glöð er vor æska?“ á Grand Hótel í Reykjavík föstudaginn 3. mars s.l. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar var staða barna í íslensku samfélagi. Lesa meira

Áframhaldandi hverfagæsla á Seltjarnarnesi - 3.3.2006

HverfagæslaSeltjarnarnesbær hefur endurnýjað samning við öryggisgæslufyrirtækið Securitas um framhald hverfagæsluverkefnis sem hófst í október á síðasta ári. Verkefnið hefur mælst mjög vel fyrir í bæjarfélaginu og er ljóst að ávinningur íbúa af því er umtalsverður. Lesa meira

Aðalskipulag Seltjarnarness 2006 - 2024 - 1.3.2006

Í samræmi við 3.mgr. 18.gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórnar Seltjarnarness á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: