Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Gervigrasvöllurinn við Suðurströnd var formlega vígður á Gróttudeginum sem haldinn var hátíðlegur síðastliðinn laugardag að viðstöddu fjölmenni. Vígslan fór fram á hinum árlega Gróttudegi knattspyrnudeildarinnar.
Lesa meira

Nú þegar skólastarf er komið í fullan gang og styttist í að skammdegið gangi í garð er ástæða til að brýna fyrir þeim sem eru á ferðinni umhverfis skóla- og íþróttamannvirki bæjarins að sýna sérstaka aðgætni í umferðinni.
Lesa meira
Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti í á dögunum viðurkenningar fyrir fallega garða, velheppnaðar endur bætur á gömlu húsi og snyrtilegt umhverfi. Athöfnin var haldin í Bókasafni Seltjarnarness og voru eftirfarandi viðurkenningar veittar:
Lesa meira

Fyrsti skóladagur nemenda Grunnskóla Seltjarnarness er í dag en kennarar komu til starfa að afloknu sumarleyfi þann 15. ágúst. Á þessu skólaári munu um 770 nemendur stunda nám við Grunnskólann og þar af eru rúmlega 50 nemendur að hefja nám í 1. bekk.
Lesa meira
Í framhaldi af opnun á rafrænni þjónustugátt Seltjarnarnesbæjar

síðast liðið vor fara pantanir á skólamáltíðum fyrir nemendur Mýrarhúsaskóla fram í gegnum þjónustusíðuna „Rafrænt Seltjarnarnes“ (sjá hnapp vinstra megin á þessari síðu eða
http://rafraent.seltjarnarnes.is).
Lesa meira

Listahópur Seltjarnarness sem stofnaður var í sumar saman stendur af hljómsveitinni Bertel! Gunnar Gunnsteinsson, Jason Egilsson, Ragnar Árni Ágústsson, Kjartan Ottóson og myndlistamönnunum Arnar Ásgeirsson og Styrmir Örn Guðmundsson.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista