Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Hluti af kvikmyndaklúbb Selsins, þau Þórunn Guðjónsdóttir, Sæmundur Rögnvaldsson, Sunna María Helgadóttir, Anna Bergljót Gunnarsdóttir og Ingólfur Arason unnu til 1. verðlauna í myndbandasamkeppni Vinnueftirlits Ríkisins.
Lesa meira
Brúðuleikhúsið Pétur og úlfurinn
-
31.10.2006
Myndlistarsýning
-
31.10.2006

Í tilefni 25. ára afmælis Sólbrekku sem var 1. október og 10 ára afmælis Mánabrekku 1. nóvember stendur yfir myndlistarsýning á verkum leiskólabarna frá 16. október - 6. nóvember í ýmsum fyrirtæknum og stofnunum bæjarins.
Ferð starfsfólks Grunnskóla Seltjarnarness til Danmerkur 10.—14. júní 2006
Lesa meira
Seltjarnarneskirkja er með í undirbúningi verkefni er nefnist „Kærleikur í verki“ en Seltjarnarnesbær mun styðja við verkefnið fjárhagslega. Ætlunin er að fá unga sjálfboðaliða til að heimsækja eldri borgara á Seltjarnarnesi og á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Lesa meira

Í haust var kennslustundum í stærðfræði í yngri deildum Grunnskóla Seltjarnarness fjölgað frá því sem áður hefur verið. Um er að ræða viðbótarstundir sem bætast ofan á viðmiðunarstundarskrá og lengja þar með skóladag nemenda.
Lesa meira

Þann 1. október sl. átti leikskólinn Sólbrekka 25 ára afmæli. Mikið var um dýrðir í skólanum í tilefni afmælisins. Foreldrar borðuðu morgunmat með börnum sínum í skólanum og fleiri gestir bættust í hópinn þegar leið á morguninn.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vesturhverfis
skv. 25.
gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæða skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista