Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Miðvikudaginn 28. mars komu 70 breskir nemendur ásamt kennurum í heimsókn í Valhúsaskóla.
Lesa meira
Tímaritið Vísbending útnefndi í janúar „draumasveitarfélag“ Íslands. Blaðið hefur um nokkurt skeið gefið sveitarfélögum landsins einkunn samsett úr fjölmörgum þáttum svo sem útsvarshlutfalli, breytingum á íbúafjölda, afkomu sem hlutfalli af tekjum, hlutfalli skulda af tekjum og veltufjárhlutfalli.
Lesa meira

Þessa dagana er verið að dreifa samantekt á forsendum og útfærslu fjárhagsáætlunar Seltjarnarnesbæjar fyrir yfirstandandi ár.
Þetta er í fjórða sinn sem ritið kemur út en bæklingnum er dreift inn á hvert heimili á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt samhljóða að öll 6-18 ára börn eigi árlega rétt á tómstundarstyrk sem barnið eða forsjáraðilar þess geta varið til að greiða niður félagsgjöld í íþrótta- , æskulýðs- og tómstundastarfi.
Lesa meira

Undirbúningur framkvæmda á Hrólfsskálamel er á fullum skriði og var lóðasamningur milli Seltjarnanesbæjar og Íslenskra aðalverktaka undirritaður í febrúar.
Lesa meira
Nemendur í Tónlistarskóla Seltjarnarness héldu á þriðjudaginn tónleika fyrir nemendur á leikskólum Seltjarnarness. Tónleikarnir voru haldnir á Mánabrekku og var komu nemendur Sólbrekku í heimsókn af því tilefni.
Lesa meira
Langtímafjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fram til ársins 2010 var samþykkt við seinni umræðu á bæjarstjórnarfundi í byrjun febrúar.
Minnihlutinn sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Áætlunin gerir ráð fyrir umtalsverðum framkvæmdum öll árin en jafnframt er gert ráð fyrir rekstrarafgangi af bæjarsjóði
Lesa meira
Fasteigna- og þjónustugjöld eru lægst á Seltjarnarnesi á höfuðborgarsvæðinu og nær helmingi lægri en á Álftanesi þar sem gjöldin eru hæst. Fasteignamat hækkaði um 20% á síðasta ári en sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa fæst lækkað álagningarstuðulinn til samræmis við það
Lesa meira

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur að frumkvæði meirihlutans samþykkt umtalsverða breytingu á gjaldskrá leikskóla Seltjarnarness. Í breytingunum felst 10% lækkun á grunngjaldi, 50% hækkun systkinaafslátta auk um 30-60% hækkunar á framlögum til einkarekinna leikskóla. Breytingarnar taka gildi frá og með 1. apríl næst komandi.
Lesa meira
Á fundi foreldrafélags Valhúsaskóla þriðjudaginn 27. febrúar voru niðurstöður könnunar Rannsóknar og Greiningar á líðan ungs fólks á Seltjarnarnesi kynntar. Álfgeir Logi Kristjánsson hjá Rannsókn og Geiningu og lektor við Háskólann í Reykjavík kynnti niðurstöður.
Lesa meira
Foreldraráð og foreldrafélag Grunnskóla Seltjarnarness vilja vekja athygli á nýrri heimasíðu svæðaráðsins á Seltjarnarnesi, www.nesforeldrar.is
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista