Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Fimmtudaginn 26. mars var flotbryggju komið fyrir smábátahöfninni við Bakkavör. Í fyrrahaust losnaði flotbryggjan í höfninni og var bryggjan í framhaldi af því tekin á land til að vinna að viðhaldi.
Lesa meira
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) vinnur um þessar mundir að gerð staðla sem skilgreina eiga tæknifærni kennara. Markmið vinnunnar er að styðja við kennara og auka hæfni þeirra til að miðla þekkingu á tímum örrar tækniþróunar þar sem meðal annars er komin upp sú staða að nemendur þekkja betur til tækninnar en kennararnir.
Lesa meira
Í dag veitti Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, SAMAN hópnum Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2007 fyrir að leiða saman ólíka aðila til stuðnings íslenskum foreldrum í vandasömu uppeldishlutverki þeirra. Seltjarnarnesbær er aðili að SAMAN hópnum.
Lesa meira
Gengið hefur verið frá samningi Seltjarnarnesbæjar og Vinnuverndar um trúnaðarlæknisþjónustu. Veitt er ráðgjöf varðandi læknisfræðileg málefni viðkomandi rekstri og varðandi fjarvistir í veikinda- og slysatilfellum.
Lesa meira

Ákveðið hefur verið að útvíkka hinn árvissa hreinunardag á Seltjarnarnesi. Nú stendur átakið frá laugardeginum 28. apríl til laugardagsins 5. maí.
Þessa viku leggja starfmenn áhaldahúss garðeigendum lið og fjarlægja garðaúrgang sem settu hefur verið út fyrir lóðarmörk.
Lesa meira
Undanfarin ár hefur fjármálaráðuneytið verið tilraunaverkefni um rafræn skilríki í gangi. Nú þegar eru slík skilríki meðal annars þegar notuð við skil á tollskýrslum, skattskýrslum endurskoðenda og við undirritun nýrra vegabréfa.
Lesa meira
Elstu meðlimir Skólalúðrasveitarinnar, svo kölluð C-sveit, hafa undanfarnar vikur verið við strangar æfingar undir stjórn Kára Einarssonar. Sveitin hefur starfað við skólann undanfarin 10 ár og komið fram við hin ýmsu tækifæri á Seltjarnarnesi og víðar
Lesa meira
Verð á skólamáltíðum í grunn- og leikskólum Seltjarnarness mun ekki taka breytingum vegna lækkunar á virðisaukaskatti en það er nú eitt hið lægsta á landinu. Verð á skólamáltíðum í Grunnskólanum hefur ekki tekið mið af þróun matvælaverðs.
Lesa meira
A- og B-lúðrasveitir Tónlistarskóla Seltjarnarness héldu sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 24. mars síðast liðinn. Efnisskráin var fölbreytt að vanda og var gaman að sjá greinilega og mikla framför hjá báðum sveitum.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær auglýsti í síðasta mánuði eftir menningar- og fræðslufulltrúa til starfa á fræðslu-, menningar- og þróunarsviði. Viðkomandi mun vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviðinu sem er hið umfangsmesta hjá bænum.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista