Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Mæja spæja kynnt á Bókasafni Seltjarnarness - 30.7.2007

Maja Spæja í Bókasafni SeltjarnarnessMiðvikudaginn 25. júlí var útvarpsleikritið Mæja Spæja kynnt á Bókasafni Seltjarnarness. Um 25 börn komu og hlustuðu á tvo fyrstu þættina af svakamálaleikritinu "Mæja Spæja" eftir Herdísi Egilsdóttur. Lesa meira

Vinnuskólinn að störfum - 20.7.2007

Vinnuskólinn 2007Vinnuskóli Seltjarnarnes hefur nú verið starfræktur frá því í um miðjan júní. Helstu verkefni vinnuskólans er að fegra og snyrta bæinn sem hefur gengið vel enda hressir og dugmiklir unglingar að verki. Lesa meira

Sumarferðarlag eldri borgara í Þórsmörk - 13.7.2007

Sumarferðarlag eldri borgara í ÞórsmörkÍ gær, 12. júlí fóru 40 eldri borgarar á Seltjarnarnesi í sumarferðalag í Þórsmörk. Áð var í Langadal og borðað nesti við skálann. Lesa meira

Jónsmessuganga Seltjarnarness 2007 - 11.7.2007

Um tvo hundruð manns mættu í Jónsmessugöngu Seltjarnarness 2007 að sögn Unnar Pálsdóttur fulltrúa menningarnefndar sem leiddi gönguna ásamt Þorvaldi Friðrikssyni fornleifafræðingi. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: