Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Miðvikudaginn 25. júlí var útvarpsleikritið Mæja Spæja kynnt á Bókasafni Seltjarnarness. Um 25 börn komu og hlustuðu á tvo fyrstu þættina af svakamálaleikritinu "Mæja Spæja" eftir Herdísi Egilsdóttur.
Lesa meira

Vinnuskóli Seltjarnarnes hefur nú verið starfræktur frá því í um miðjan júní. Helstu verkefni vinnuskólans er að fegra og snyrta bæinn sem hefur gengið vel enda hressir og dugmiklir unglingar að verki.
Lesa meira

Í gær, 12. júlí fóru 40 eldri borgarar á Seltjarnarnesi í sumarferðalag í Þórsmörk. Áð var í Langadal og borðað nesti við skálann.
Lesa meira
Um tvo hundruð manns mættu í Jónsmessugöngu Seltjarnarness 2007 að sögn Unnar Pálsdóttur fulltrúa menningarnefndar sem leiddi gönguna ásamt Þorvaldi Friðrikssyni fornleifafræðingi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista