Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Lækningaminjasafn Íslands rís á Seltjarnarnesi - 27.9.2007

Við undirrtun samnings um Lækningaminjasafn ÍslandsBæjarstjórinn á Seltjarnarnesi, menntamálaráðherra, Anna Guðný Ásgeirsdóttir fjármálastjóri Þjóðminjasafns Íslands fyrir hönd Þjóðminjavarðar og formenn Læknafélags Íslands og Læknafélags Reykjavíkur hafa undritað samning um byggingu og rekstur húsnæðis fyrir Lækningaminjasafn Íslands og aðra menningartengda starfsemi. Lesa meira

Umferðareftirlit Slysavarnadeildar kvenna á Seltjarnarnesi og dreifing endurskinsmerkja til barna í Grunnskóla Seltjarnarness - 21.9.2007

Fimmtudaginn 20. september fylgdust félagskonur í Slysavarnadeildinni Vörðunni á Seltjarnarnesi með umferð í kringum Mýrarhúsaskóla. Voru þær staðsettar á þeim stöðum sem foreldrar koma akandi með börnin sín og bentu á það sem betur mætti fara. Lesa meira

Ársskýrsla Seltjarnarness 2006 gefur til kynna traustan hag og bjarta framtíð - 19.9.2007

Ársskýrsla Seltjarnarness fyrir árið 2006 er komin út og hefur henni verið dreift á hvert heimili líkt og undanfarin ár. Lesa meira

Óskað eftir svörum frá heilbrigðisráðuneytinu - 18.9.2007

Hér á hjúkrunarheimili að rísaFramkvæmdir við byggingu hjúkrunarheimilis á Lýsislóðinni á horni Grandavegar og Eiðisgranda eiga samkvæmt samningi að hefjast í byrjun næsta árs. Í maí 2006 var undirritað, að frumkvæði Seltjarnarnesbæjar, þríhliða samkomulag við Reykjavíkurborg og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið um byggingu á hjúkrunarheimili á Lýsislóðinni. Lesa meira

Nemendur Mýrarhúsaskóla í Gróttu - 13.9.2007

6D í GróttuFjölmargir nemendur og kennarar í Mýrarhúsaskóla hafa heimsótt Gróttu á undanförnum dögum. Nemendur hafa fundið sitthvað skemmtilegt og spennandi í fjörunni svo sem krabba, öðuskeljar, hörpudiska og mikið af kuðungum. Lesa meira

Leiðakort til að tryggja öryggi grunnskólabarna á leið til skóla - 12.9.2007

Vegna mikilla framkvæmda á Hrólfsskálamel um þessar mundir hefur nokkur umferð skapast í kringum framkvæmdasvæðið þegar foreldrar aka börnum sínum í skólann. Lesa meira

Heitur matur fyrir öll skólabörn á Seltjarnarnesi - 7.9.2007

Mötuneyti MýrarhúsaskólaUndanfarin ár hafa heitar skólamáltíðir verið í boði fyrir yngri nemendur Grunnskóla Seltjarnarness en frá og með haustinu stendur öllum skólabörnum til boða að kaupa heitan hádegisverð. Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar Umhverfisnefndar Seltjarnarness 2007 - 6.9.2007

Umhverfisviðurkenning - Hofgarðar 17

Nýverið afhenti Umhverfisnefnd Seltjarnarness umhverfisviðurkenningar ársins 2007 við hátíðlega athöfn í Bókasafni Seltjarnarness.

Lesa meira

Gagngerum endurbótum á húsnæði Grunnskóla Seltjarnarness fer senn að ljúka - 4.9.2007

Börn að leik við MýrarhúsaskólaÞessa dagana er verið að ljúka lokaáfanga á endurbótum húsnæðis Grunnskóla Seltjarnarness þ.e. húsi Mýrarhúsaskóla. Um er að ræða umfangsmesta hluta verksins sem nær yfir kjallara hússins. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: