Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Bæjarstjórn Seltjarnarness staðfesti á fundi sínum 19. des. sl. ákvörðun fjárhags- og launanefndar bæjarins um að greiða öllum starfsmönnum Seltjarnarnesbæjar eingreiðslu að fjárhæð 30.000 kr. miðað við 100% starf. Greiðslan verður lögð inn á reikning starfsmanna fyrir jólahátíð.
Lesa meira

Öllum börnum og ungmennum á aldrinum 6-18 ára á Seltjarnarnesi hefur frá og með haustinu staðið til boða 25 þúsund króna tómstundastyrkur til niðurgreiðslu á gjöldum í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi.
Lesa meira

Í morgun var kveikt á jólatréinu við Suðurströnd. Börn úr leikskólum bæjarins fjölmenntu við athöfnina og sungu af hjartans list nokkur jólalög.
Lesa meira

Starfsfólk, foreldrar og börn í leikskólum Seltjarnarness stóðu fyrir söfnun á værðarvoðum/teppum (ullar- og flísteppum) handa fjölskyldum í Malaví. Söfnunin stóð í eina viku frá 26. – 30. nóvember og safnaðist mikið magn af værðarvoðum.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista