Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Ástand í málum ungmenna á Seltjarnarnesi að mati samráðshóps um áfengis og vímuvarna nokkuð gott. Foreldrasamstarf hefur verið mjög virkt og hefur umræðu um foreldralaus teiti verið haldið á lofti, þar sem foreldrar taka höndum saman og sjá til þess að slík teiti séu ekki í boði fyrir ungmennin
Lesa meira
Bæjarstjórn hefur ákveðið að lækka álagningarstuðul fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði og vatnsskatt enn frekar en ráð var fyrir gert við afgreiðslu fjárhagsáætlunar undir lok síðast árs. Fasteignskattur íbúðarhúsnæðis lækkar því um úr 0,24% í 0,18% af fasteigmati á milli ára eða um 25% frá og með 1. janúar 2008.
Lesa meira

Kristín G. Gunnlaugsdóttir myndlistamaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2008 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness laugardaginn 12. janúar. Það er menningarnefnd Seltjarnarness sem stendur fyrir valinu á bæjarlistamanni Seltjarnarness og er Kristín12 listamaðurinn sem hlýtur nafnbótina.
Lesa meira
Álagningarhlutfall útsvars hefur verið lækkað um 2% á Seltjarnarnesi og verður 12,10% árið 2008. Fasteignaeigendur og skattgreiðendur á Seltjarnarnesi munu því njóta lægstu álagningarstuðla útsvars, fasteignaskatts, vatnsskatts og holræsagjalds á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista