Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Lífríki og vistkerfi tjarna á Seltjarnarnesi rannsakað - 25.3.2008

BúðatjörnNýverið var undirritaður samningur milli Umhverfisnefndar Seltjarnarness og Náttúrufræðistofu Kópavogs um rannsókn á lífríki og vistkerfi tjarna á Seltjarnarnesi. Lesa meira

Kennsla 5 ára barna áfram í leikskólum á Seltjarnarnesi - 18.3.2008

AlviðraNokkur umræða hefur verið að undanförnu um kennslu 5 ára barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 14.3.2008

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með til kynningar tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir lóð Lækningaminjasafns við Nesstofu skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum.

Lesa meira

Margmiðlunarstandar í náttúru Seltjarnarness - 14.3.2008

Geir Borg og Jónmundur GuðmarssonBæjarstjóri Seltjarnarness undirritaði samning á dögunum við Gagarín um hönnun og uppsetningu margmiðlunarstanda á Seltjarnarnesi. Lesa meira

Langtímafjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar til ársins 2011 gerir ráð fyrir miklum nýframkvæmdum - 13.3.2008

Langtímafjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fram til ársins 2011 var samþykkt með atkvæðum meirihlutans við seinni umræðu á bæjarstjórnarfundi í febrúar Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin - 6.3.2008

stora_upplestrark_005Undankeppni fyrir lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á bókasafni Valhúsaskóla, í gær, 5. mars. Lesa meira

Góðar gjafir til skólans - 5.3.2008

DSC05577Slysavarnadeildin Varðan á Seltjarnarnesi færði Grunnskóla Seltjarnarness 10 leyfi af MindManager Pro 7 forritinu til notkunnar við kennslu í skólanum. Lesa meira

Stefna og framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar kjörtímabilið 2006-2010. - 5.3.2008

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt stefnu og framkvæmdaáætlun barnaverndar á kjörtímabilinu. Félagsmálaráð Seltjarnarness fer með verkefni barnaverndarnefndar og vann áætlunina ásamt starfsmönnum. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: