Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Nýverið samþykkti bæjarstjórn Seltjarnarness tillögu umhverfisnefndar um að styrkja innleiðingu Grænu tunnunar/endurvinnslutunnunar í bæjarfélagið.
Lesa meira

Gróttudagurinn var haldinn hátíðlegur eins og venja er í byrjun sumars eða 20. apríl sl. Kvenfélagið Seltjörn bauð upp á ljúffengar vöfflur og kaffi. Fjöldi gesta hefur sjaldan verið meiri en áætlað er að yfir 1000 manns
Lesa meira
Vikuna 2. – 9. maí fer fram árleg hreinsunarvika á Seltjarnarnesi undir slagorðunum: Koma svo – Allir með
Lesa meira

Lesið í lauginni var bókmenntaviðburður sem haldinn var í Sundlaug Seltjarnarness og World Class á laugardaginn var. Viðburðurinn var samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar, Forlagsins og World Class í tilefni af alþjóðlegum degi bókarinnar.
Lesa meira

Hópur margæsa lenti á Suðurnesi í byrjun vikunnar en margæsir hafa árlega viðkomu á Seltjarnarnesi á leið til varpstöðva sinna á Grænlandi.
Lesa meira
Dregið hefur verið í happdrætti þjónustukönnunar Seltjarnarnesbæjar. Hinn heppni er númer 596 og getur viðkomandi vitjað vinningsins sem er flug og gistíng á hótel KEA með morgunverði ásamt leikhúsmiðum fyrir tvo á Akureyri, á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, mánudaginn 28 apríl n.k.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær, Forlagið og World Class héldu fréttamannafund í Sundlaug Seltjarnarness kl. 10 í morgun og kynntu þar dagskrá viðburðarins Lesið í lauginni sem boðið verður upp á í Sundlaug Seltjarnarness og World Class Seltjarnarnesi á morgun laugardaginn 26. apríl.
Lesa meira
Sýnd var svíta úr Þyrnirós ásamt vorgleði forskólabarna og Jazz.
Lesa meira
Hátíð á Seltjarnarnesi 24. apríl í íþróttahúsi Seltjarnarness
Lesa meira
Ferðalöngum er boðið inn í kaffi og kleinur. Þá verður einnig opið upp í vitann þar sem hægt að líta útsýnið yfir Seltjarnarnesið, Reykjavíkina, Skagann, fjöllin og sjóinn svo langt sem augað eygir og veðurskilyrði leyfa.
Lesa meira

Glæsileg búningsaðstaða fyrir fatlaða hefur verið tekin í notkun í sundlaug Seltjarnarness. Aðstaða þessi breytir miklu fyrir aðgengi fatlaðra í sundlaugina.
Lesa meira
Fjárhags- og launanefnd samþykkti á dögunum tillögu bæjarstjóra um sérstaka launauppbót til starfsfólks bæjarins.
Lesa meira
Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi hafa hvatt alla skóla og stofnanir bæjarfélagsins til að taka höndum saman um að flokka allt rusl/sorp sem til fellur á stöðunum.
Lesa meira

Þessa dagana er vetur konungur í baráttu við að halda velli en sumarkoman er á næsta leyti. Þessar myndir sem teknar voru í gær eru dæmi um reiptog veturs og sumars.
Lesa meira
Nýverið voru niðurstöðu úr evrópsku vímuefnarannsókninni ESPAD vegna ársins 2007 gerðar kunnar. Rannsóknin er samvinnuverkefni fræðimanna í rúmlega fjörutíu Evrópulöndum
Lesa meira

Hafin er vinna við að leggja nýja hitaveitulögn frá Lindarbraut að Hrólfskálmel sem mun auka flutningsgetu veitunnar til bygginga á Hrólfskálamelnum.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2007 -2008 fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudaginn 2. apríl. Nemendur úr Grunnskóla Seltjarnarness og grunnskólum í Garðabæ lásu brot úr skáldverki og ljóð fyrir á annað hundrað áheyrendur.
Lesa meira

Á Eiðistorgi eru tré og runnar komin í sumarskrúða. Japanskt kirsuberjatré, Sekkjarunni og Mahonia eru farin að blómstra og gleðja augu þeirra sem erindi eiga um torgið
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista