Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Græna tunnan/endurvinnslutunnan á Seltjarnarnes - 30.4.2008

Nýverið samþykkti bæjarstjórn Seltjarnarness tillögu umhverfisnefndar um að styrkja innleiðingu Grænu tunnunar/endurvinnslutunnunar í bæjarfélagið.

Lesa meira

Árlegur Gróttudagur var haldinn sunnudaginn 20. apríl - 30.4.2008

Fjölmenni á GróttudegiGróttudagurinn var haldinn hátíðlegur eins og venja er í byrjun sumars eða 20. apríl sl. Kvenfélagið Seltjörn bauð upp á ljúffengar vöfflur og kaffi. Fjöldi gesta hefur sjaldan verið meiri en áætlað er að yfir 1000 manns Lesa meira

Hreinsunarvika á Seltjarnarnesi 2. - 9. maí 2008 - 30.4.2008

Vikuna 2. – 9. maí fer fram árleg hreinsunarvika á Seltjarnarnesi undir slagorðunum: Koma svo – Allir með Lesa meira

Fjöldi gesta í bókmenntastemmningu í Sundlaug Seltjarnarness - 29.4.2008

Lesið í lauginniLesið í lauginni var bókmenntaviðburður sem haldinn var í Sundlaug Seltjarnarness og World Class á laugardaginn var. Viðburðurinn var samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar, Forlagsins og World Class í tilefni af alþjóðlegum degi bókarinnar. Lesa meira

Margæsir á Suðurnesi - 29.4.2008

MargæsirHópur margæsa lenti á Suðurnesi í byrjun vikunnar en margæsir hafa árlega viðkomu á Seltjarnarnesi á leið til varpstöðva sinna á Grænlandi. Lesa meira

Dregið í happdrætti þjónustukönnunar Seltjarnarnesbæjar - 25.4.2008

Dregið hefur verið í happdrætti þjónustukönnunar Seltjarnarnesbæjar. Hinn heppni er númer 596 og getur viðkomandi vitjað vinningsins sem er flug og gistíng á hótel KEA með morgunverði ásamt leikhúsmiðum fyrir tvo á Akureyri, á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, mánudaginn 28 apríl n.k. Lesa meira

Lesið í lauginni - 25.4.2008

Lesið í lauginniSeltjarnarnesbær, Forlagið og World Class héldu fréttamannafund í Sundlaug Seltjarnarness kl. 10 í morgun og kynntu þar dagskrá viðburðarins Lesið í lauginni sem boðið verður upp á í Sundlaug Seltjarnarness og World Class Seltjarnarnesi á morgun laugardaginn 26. apríl. Lesa meira

Ballettskóli Guðbjargar Björgvins var með 25. ára afmælissýningu skólans þann 8. apríl sl. - 23.4.2008

Sýnd var svíta úr Þyrnirós ásamt vorgleði forskólabarna og Jazz. Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti - 23.4.2008

Hátíð á Seltjarnarnesi 24. apríl í íþróttahúsi Seltjarnarness Lesa meira

Ferðalangur á sumardaginn fyrsta 24. apríl - kaffiveitingar í Gróttu milli kl. 13 og 15 - 22.4.2008

Ferðalöngum er boðið inn í kaffi og kleinur. Þá verður einnig opið upp í vitann þar sem hægt að líta útsýnið yfir Seltjarnarnesið, Reykjavíkina, Skagann, fjöllin og sjóinn svo langt sem augað eygir og veðurskilyrði leyfa. Lesa meira

Búningsaðstaða fyrir fatlaða - 17.4.2008

Anna Kristín JensdóttirGlæsileg búningsaðstaða fyrir fatlaða hefur verið tekin í notkun í sundlaug Seltjarnarness. Aðstaða þessi breytir miklu fyrir aðgengi fatlaðra í sundlaugina. Lesa meira

Allt starfsfólk Seltjarnarnesbæjar fær 120.000 króna eingreiðslu þann 1. maí nk. - 16.4.2008

Fjárhags- og launanefnd samþykkti á dögunum tillögu bæjarstjóra um sérstaka launauppbót til starfsfólks bæjarins. Lesa meira

Nú endurvinnum við og flokkum rusl - 14.4.2008

Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi hafa hvatt alla skóla og stofnanir bæjarfélagsins til að taka höndum saman um að flokka allt rusl/sorp sem til fellur á stöðunum. Lesa meira

Krókusar í snjó - 11.4.2008

Krókusar í snjóÞessa dagana er vetur konungur í baráttu við að halda velli en sumarkoman er á næsta leyti. Þessar myndir sem teknar voru í gær eru dæmi um reiptog veturs og sumars. Lesa meira

Vímuefnaneysla 10. bekkinga á Seltjarnarnesi lægst á höfuðborgarsvæðinu og einnig undir landsmeðaltali - 10.4.2008

Nýverið voru niðurstöðu úr evrópsku vímuefnarannsókninni ESPAD vegna ársins 2007 gerðar kunnar. Rannsóknin er samvinnuverkefni fræðimanna í rúmlega fjörutíu Evrópulöndum Lesa meira

Tónleikar - 9.4.2008

IMG_0594

Hér er frétt af mbl.is (vídeó)

Miðvikudaginn 9.apríl var nemendum í 5. og 6. bekk boðið á tónleika í Seltjarnarneskirkju sem báru yfirskriftina ,, Bach fyrir börnin”.

Lesa meira

Framkvæmdir Hitaveitu Seltjarnarness - 8.4.2008

Framkvæmdir við nýja hitaveitulögnHafin er vinna við að leggja nýja hitaveitulögn frá Lindarbraut að Hrólfskálmel sem mun auka flutningsgetu veitunnar til bygginga á Hrólfskálamelnum. Lesa meira

Glæsileg upplestrarkeppni - 3.4.2008

stora_upplestrarkeppnin_019Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2007 -2008 fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudaginn 2. apríl. Nemendur úr Grunnskóla Seltjarnarness og grunnskólum í Garðabæ lásu brot úr skáldverki og ljóð fyrir á annað hundrað áheyrendur. Lesa meira

Sumarið komið á Eiðistorg - 1.4.2008

SekkjarunniÁ Eiðistorgi eru tré og runnar komin í sumarskrúða. Japanskt kirsuberjatré, Sekkjarunni og Mahonia eru farin að blómstra og gleðja augu þeirra sem erindi eiga um torgið Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: