Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti
endurskoðaða jafnréttisáætlun fyrir Seltjarnarnes á fundi sínum þann 23. apríl s.l. Jafnréttisnefnd vann áætlunina og vísaði henni til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Lesa meira

Nú í sumarbyrjun er mikið um að vera í sundlaug bæjarins. Nýverið var haldið upp á alþjóðlegan dag bókarinnar undir yfirskriftinni "Lesið í lauginni". Ýmislegt verður um að vera á næstunni og má þar helst nefna: Sundmót Rótary, æfingadagur ÍFR og Seltjarnarnesþríþraut
Lesa meira

Dagur barnsins verður víða haldinn hátíðlegur núna á sunnudaginn 25. maí af því tilefni býður Seltjarnarnesbær fjölskyldufólki frían aðgang að Sundlaug Seltjarnarness.
Lesa meira

Bæjarstjórn Seltjarnarness staðfesti á fundi sínum í gær ráðningu Guðlaugar Sturlaugsdóttur í stöðu skólastjóra Grunnskóla Seltjarnarness frá og með næsta skólaári.
Lesa meira
Bæjarstjóri Seltjarnarness tók á móti evrópskum sveitarstjórnarmönnum á sunnudaginn 4. maí sl. Sveitarstjórnarmennirnir voru ríflega 20 talsins og eru hér á landi m.a. í boði Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær bauð öllum konum sem starfa hjá bænum í kaffi í gær kl. 15. Ríflega 200 konur mættu og þáðu varagljáa sem keyptur var til stuðnings átakinu Á allra vörum.
Lesa meira
Afkoma og rekstur bæjarsjóðs árið 2007 er í góðu samræmi við vaxandi fjárhagslegan styrk Seltjarnarnessbæjar á síðustu árum. Með markvissri fjármálastjórn hefur reynst unnt að greiða niður langtímaskuldir, lækka álögur á íbúa en um leið auka þjónustu við íbúa og ráðast í framkvæmdir fyrir sjálfsaflafé.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista