Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Íþrótta- og tómstundaráð Seltjarnarness bauð upp á beina útsendingu í gærmorgun, í íþróttamiðstöð Seltjarnarness í samvinnu við íþróttafélagið Gróttu, þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætti því franska í úrslitaviðureign þjóðanna..
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur tekið ákvörðun um að heita á starfsfólk bæjarins sem tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Áheitin verða 500 kr. á hvern hlaupinn kílómetra per starfsmann. Ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins
Lesa meira

Skólasetning verður í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 26. ágúst kl. 17:00 en kennsla hefst degi síðar, eða miðvikudaginn 27. ágúst.
Lesa meira
Umhverfisnefnd Seltjarnarness stóð fyrir afhendingu umhverfisviðurkenninga 2008 við hátíðlega athöfn í Bókasafni bæjarins í gær.
Lesa meira
Seltjarnarnes fordæmi annarra í hverfagæslu
-
14.8.2008
Hverfagæsla sem tekin var upp að frumkvæði bæjarstjórnar Seltjarnarness haustið 2005 virðist ætla að verða öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu fordæmi í eflingu íbúaöryggis. Áform eru uppi að fara að dæmi Seltirninga í Reykjavík, Kópavogi og Mosfellsbæ svo vitað sé og jafnvel víða ef marka má heimildir Nesfrétta
Lesa meira
Allir þeir nemendur sem sóttu um störf hjá Vinnuskóla Seltjarnarness fengu vinnu í sumar. Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar hefur umsjón með vinnuskólanum og segir hann vel sóttan í ár.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum í júní að bæjarfélagið myndi áfram leggja sitt af mörkum til bættra samgangna á höfuðborgarsvæðinu með því að bjóða framhalds- og háskólanemum frítt í Strætó skólaárið 2008-2009.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista