Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Viðburðardagatal á vefsíðu Seltjarnarnesbæjar er öllum opin - 15.9.2008

Nýlega hefur viðburðadagatal verið opnað á vefsíðu Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is Viðburðardagatalið er opið öllum þeim sem vilja koma upplýsingum um viðburði sem viðkoma Seltjarnarnesbæ eða Seltirningum. Lesa meira

Aleksandra Babik færir Seltjarnarnesbæ olíumálverk að gjöf - 11.9.2008

Jónmundur Guðmarsson og Aleksandra BabikÁ Bókasafni Seltjarnarness sl. vor opnaði myndlistasýningin Innblástur Íslands með verkum eftir Aleksöndru Babik á Bókasafni Seltjarnarness. Í lok sýningarinnar ákvað Aleksandra að færa Seltjarnarnesbæ verk eftir sig að gjöf. Lesa meira

Hugað að umferðaröryggi við skóla bæjarins - 10.9.2008

UmferðarskiltiSkólanefnd og skipulags- og mannvirkjanefnd Seltjarnarnesbæjar hafa undanfarin ár staðið sameiginlega fyrir umferðarátaki meðal skólabarna í við upphaf og lok skólaársins. Tilgangurinn er að vekja athygli á öryggi barnanna í umferðinni og reyna að draga úr mikilli umferð bifreiða við skólana. Lesa meira

Félagsþjónustusvið Seltjarnarnes minnir foreldra og börn á útivistarreglurnar. - 5.9.2008

Útivistarreglur barnaNú þegar skólinn er byrjaður þá er rétt að minna foreldra og börn á breyttan útivistartíma og hvetur Félagsþjónustan börn og foreldra þeirra að fara eftir þessum reglum. Einnig hvetur Félagsþjónustan foreldra að taka virkan þátt í foreldrarölti. Foreldraröltið hefur unnið frábært starf undandarin ár og er til fyrirmyndar. Lesa meira

Lækningaminjasafn Íslands rís senn á Seltjarnarnesi - 5.9.2008

Bæjarstjóri Seltjarnarness Jónmundur Guðmarsson, menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þjóðminjavörður Margrét Hallgrímsdóttir, formaður Læknafélags Íslands Birna Jónsdóttir og Anna K. Jóhannsdóttir ritari Læknafélags Reykjavíkur tóku fyrstu skóflustunguna að byggingu Lækningaminjasafns Íslands nú í morgun, föstudaginn 5. september. Safnið kemur til með að rísa á safnasvæði Seltjarnarness við Nesstofu.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: