Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Örn og Metta íþróttakennarar í Grunnskóla Seltjarnarness buðu eldri borgurum á dögunum að koma og horfa á nemendur í 10. bekk sýna dans.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2010 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar nú í morgun. Gert er ráð fyrir að tekjuafgangur sveitarfélagsins nemi 5,5 milljónum króna.
Lesa meira
Þann 9. desember s.l. hélt Selkórinn sitt árlega aðventukvöld og bauð sérstaklega heldri borgurum á Seltjarnarnesi til kaffisamsætið.
Lesa meira
Íbúafundur var haldinn þriðjudaginn 24. nóvember sl. í Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla.
Lesa meira
Föstudaginn 11. desember kl. 18 munu nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla sýna söngleikinn Chicago í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd.
Lesa meira
Tvö af þremur stórum jólatrjám sem kom til með að prýða bæinn í ár eru heimaræktuð.
Lesa meira

Nú hefur jólaskrautið, sem er jólatré með ljósum, verið sett upp í ljósastaura bæjarins
Lesa meira

Skarfurinn er sér á náttstað á eyjunum fyrir utan Seltjarnarnesið og inn í Hvalfirði.
Lesa meira

Íbúafundur var haldinn í gær þriðjudaginn 24. nóvember í Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla
Lesa meira
Hin gríðarmagnaða lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness undir stjórn Kára Húnfjörð aðstoðarskólastjóra flutti íbúum suðursvæðis Vestfjarða tónlist í Skjaldborgarbíói í byrjun nóvember.
Lesa meira

Hnykill er heiti á nýju verki í leikstjórn Margrétar Vilhjálmsdóttur og hefur undirbúningur staðið yfir síðustu mánuði. Hér er um að ræða kraftmikla og skemmtilega sýningu sem leiðir áhorfandann í ferðalag um mismunandi skynjanir heilans og óravíddir undirmeðvitundar.
Lesa meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú öll eftir samræmdum viðbragðsáætlunum sem gerðar voru undir umsjón Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að tryggja órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir.
Lesa meira
Það voru ánægjuleg tíðindi þegar það spurðist að einum af starfsmönnum Seltjarnarnessbæjar hefði boðist áhugavert starf yfirmanns fjármála- og stjórnsýslu hjá ÖSE - Öryggis og samvinnustofnun Evrópu.
Lesa meira
Seltirningar eru í góðum málum þegar afbrot eru annars vegar því brot þar eru færri en víðast hvar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness ásamt Sólveigu Pálsdóttur formanni menningarnefndar kynntu sl. miðvikudag vefverkefni sem felst í því að Seltjarnarnesbær býður bæjarbúum upp á fyrirlestur um Íslendingasöguna Gunnlaugssögu Ormstungu á vef bæjarins
Lesa meira
Bæjarstjóri fór á fyrsti heimaleik Gróttu sem var í gær og keypti sér m.a. fjölskyldukort og hlakkar mikið til handboltavetrarins. Leikurinn var vel sóttur og var gríðargóð stemmning.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær keppir í Útsvari spurningakeppni sveitarfélaganna
í ríkissjónvarpinu nk. laugardag 17. október kl. 20:10
Lesa meira
Leiklistarhátíð í Félagsheimili Seltjarnarness á laugardaginn
Lesa meira
Nú hefur forvarnastefna Seltjarnarness litið dagsins ljós. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi í forvarnastarfi og miða að því að samhæfa störf þeirra aðila sem vinna með börn og unglinga.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og Birgir Hákonarson framkvæmdastjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu hafa undirritað samning um samstarf við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið.
Lesa meira
Listavika Bókasafns Seltjarnarness var sett fimmtudaginn 1. október. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri setti vikuna að viðstöddu fjölmenni.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri heimsótti 9. bekkinga í Grunnskóla Seltjarnarness í gær á forvarnardaginn. Í gær hófst forvarnavika á Seltjarnarnesi og taka flestallar stofnanir bæjarins þátt í vikunni að einhverju leyti.
Lesa meira
Á morgun fimmtudaginn 1. október hefst Listavika í Bókasafni Seltjarnarness. Þetta er fyrsta Listavika bókasafnsins og verður gestum og gangandi boðið upp á margs konar listviðburði, kynningar og notalegheit frá 1.-10.október.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögur að deiliskipulagi Bakkahverfis og Lambastaðahverfis á Seltjarnarnesi skv. 25. gr. skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Lesa meira
Flest innbrot á höfuðborgarsvæðinu eru framin í miðborginni. Um 10 innbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu á hverjum degi fyrstu átta mánuði ársins.
Lesa meira

Í tilefni af Evrópsku samgönguvikunni 16. - 22. september hjóluðu bæjarstjórarnir á höfuðborgarsvæðinu ásamt fríðu föruneyti í Nauthólsvík og síðan lá leiðin niður í Ráðhús Reykjavíkur þar sem fram fór dagskrá á vegum samgönguvikunnar.
Lesa meira

Ávaxtastundin hefur tekist vel. Mjög margir eru í áskrift og nemendur virðast ánægðir með úrvalið. Hver nemandi fær litla litríka skál með nokkrum
ávaxtabitum, mismunandi
hverju sinni.
Lesa meira
Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram miðvikudaginn 9. september í blíðskaparveðri. Nemendur voru jákvæðir og kátir og stóðu sig almennt með prýði. Eins og áður hefur komið fram er holl hreyfing og samvera í fallegu umhverfi aðalmarkmið hlaupsins.
Lesa meira

Vegna mikillar umferðar við byggingar grunnskólans höfum við áhyggjur af öryggi nemenda á leið til og frá skóla. Þröngt er við skólana og aðstæður til að keyra nemendur ekki eins og best verður á kosið.
Lesa meira

Nú hefur Seltjarnarnesbær gerst meðlimur á samskiptanetinu Facebook eða fésbókinni eins og það hefur verið nefnt á hinu ylhýra móðurmáli.
Lesa meira

Bæjarstjóri og framkvæmdastjórar sviða Seltjarnarnesbæjar heimsóttu borgarstjóra Reykjavíkur á dögunum og fengu meðal annars kynningu á aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar gegn efnahagshruninu.
Lesa meira
Á norðanverðu Seltjarnarnesi lifir þetta fallega kirsuberjatré
Lesa meira
Aukning hefur orðið á útlánum hjá Bókasafni Seltjarnarness á þessu ári miðað við sömu mánuði í fyrra.
Lesa meira
Þór Sigurgeirsson formaður umhverfisnefndar Seltjarnarness afhenti fyrir hönd nefndarinnar umhverfisviðurkenningar ársins við hátíðlega athöfn í Bakkagarði fimmtudaginn 13. ágúst.
Lesa meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og stofnanir á vegum þeirra eru að leggja lokahönd á samræmdar áætlanir um hvernig tryggja má órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir.
Lesa meira
Seltirningar hafa tæplega farið varhluta af hitabylgjunni sem vermt hefur landanum sl. vikur. Hefur starfsfólk bæjarins þurft að vera á verðinu til að gæta þess að gróðurinn ofþorni ekki.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri bauð þátttakendur friðarhlaupsins World Harmony Run velkomna á Seltjarnarnesið í gær sem þeir þáðu holla hressingu áður en áfram var haldið.
Lesa meira
Miðvikudaginn 1. júlí sl. fór fram verðalaunaafhending í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness miðvikudaginn 24. júní að Ásgerður Halldórsdóttir forseti bæjarstjórnar taki við embætti bæjarstjóra Seltjarnarness frá og með 1. júlí nk.
Lesa meira

Íþrótta- og tómstundaráð ásamt menningarnefnd höfðu sameiginlega umsjón með 17. júní á Seltjarnarnesi í ár og var skemmtunin mjög vel heppnuð. Var fjölmennt mjög og sjaldan verið eins margir samankomnir á bæjarhátíð á Nesinu.
Lesa meira

Á
fundi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Seltjarnarness og stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi hinn 16. júní var einróma samþykkt að fela Ásgerði Halldórsdóttur, forseta bæjarstjórnar og 2. fulltrúa á framboðslista Sjálfstæðisflokksins,
starf bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Nesstofa opnar á nýjan leik laugardaginn 6. júní 2009 kl. 13:00
Opin alla daga í sumar frá kl. 13:00 til 17:00. Ókeypis aðgangur
Lesa meira

Jón H. Björnsson hitaveitustjóri lauk störfum fyrir Seltjarnarnesbæ á dögunum þá hafði Jón starfað hjá Hitaveitu Seltjarnarness frá 1. júní 1971 og verið starfsmaður bæjarins í 39 ár.
Lesa meira
Eins og fram hefur komið m.a. í aprílhefti Nesfrétta munu stofnanir og fyrirtæki ásamt vinnuskóla Seltjarnarness fjölga ráðningum ungmenna í sumar til að bregðast við fyrirsjáanlegu atvinnuleysi ungs fólks og munu því enn fleiri hendur taka þátt í umhirðu og fegrun bæjarins í sumar.
Lesa meira
Dregið hefur verið í ratleik sem haldinn var á "Fjölskyldudögum á Seltjarnarnesi og úti í Gróttu". Um eitt hundrað fjölskyldur tóku þátt í leiknum og skiluðu inn stimpluðum Vegabréfum.
Lesa meira

Fjölskyldudagarnir sem haldnir voru á Seltjarnarnesi og úti í Gróttu helgina 25. og 26. apríl tókust vel. Sjóræningja- og bátasmiðjurnar voru vinsælar af yngri kynslóðinni og margir nýttu sér tækifærið og heimsóttu Nesstofu, skoðuðu náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla
Lesa meira

Þann 22. apríl síðastliðinn fór fram formleg vígsla á glæsilegu knattspyrnumannvirki við gervigrasvöllinn við Suðurströnd. Tilkoma mannvirkjanna markar tímamót í sögu knattspyrnunar á Seltjarnarnesi sem vert er að fagna.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær hefur tekið í notkun gagnvirkt margmiðlunarefni
Seltjarnarnes í máli og myndum sem er upplýsingabrunnur um náttúru (flóru, dýralíf og fugla), sögu og menningu svæðisins.
Lesa meira
Þær erfiðu aðstæður sem nú ríkja í þjóðfélaginu snerta einnig íbúa á Seltjarnarness eins og aðra landsmenn. Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í lok mars var ákveðið að Seltjarnarnesbær myndi hafa frumkvæði að því að fylgjast með þróun atvinnuástandsins meðal íbúa bæjarins og leita leiða til að koma til móts við þá sem misst hafa vinnu sína á síðustu misserum.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær tók þátt í
Ferðafagnaði sem er samstarfsverkefni ferðaþjónustuaðila á Suðvesturhorni landsins og er ætlað að kynna þá ferðaþjónustu og afþreyingu sem er í boði fyrir ferðamenn ekki síst íslenska ferðamenn.
Lesa meira
Bæjarlistamaður Seltjarnarness Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona er fyrsta konan til að flytja Passíusálma Hallgríms Péturssonar í heild.
Lesa meira
Nýlega gerði Seltjarnarnesbær samning við World Class um þjónustu við atvinnulausa.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í gær þriðjudaginn 24. mars í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meira
Samkvæmt samantekt Alþýðusambands Íslands er Seltjarnarnes eitt fárra sveitarfélaga á landinu sem ekki hækkaði útsvar eða aðra skattheimtu um áramótin.
Lesa meira
Jafnréttisnefnd Seltjarnarnesbæjar veitti Lyfjastofnun og leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku jafnréttisviðurkenningar við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 19. mars.
Lesa meira
Starfshópur um stoðþjónustu á Seltjarnarnesi til almannaheilla hefur nú starfað á fjórða mánuð. Hópurinn hefur verið stækkaður og skipa hann nú auk fagfólks sem starfar hjá Seltjarnarnesbæ hjúkrunarfræðingar Grunnskólans.
Starfshópurinn kemur saman einu sinni í mánuði
Lesa meira
Guðlaugssund var háð í sundlaug Seltjarnarness eins og undanfarin ár. Frumkvöðull þessarar uppákomu er Kristján Gíslason ...
Lesa meira

Vikuritið Vísbending hefur að venju útnefnt Draumasveitarfélag ársins. Fyrir valinu að þessu sinni varð Seltjarnarnes sem undanfarin ár hefur verið í efstu sætum Vísbendingar.
Lesa meira
Boðið hefur verið upp á hafragraut í Grunnskóla Seltjarnarness.
Lesa meira
Skrifstofa tækni- og umhverfissviðs er flutt frá Bygggörðum að Austurströnd 2 eða í sama hús og bæjarskrifstofur Seltjarnarness
Lesa meira

Laugardaginn 28. febrúar var gríðarleg stemmning í íþróttahúsi Gróttu fyrir bikarúrslitaleik Gróttu og Vals.
Lesa meira
Í áætluninni er rennt yfir helstu verkefni sem unnin voru árinu 2008 og hafa þau tekist vel og mörgum verkum lokið og öðrum verður áfram haldið á nýhöfnu ári.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að hækka viðmiðunarmörk afsláttar af fasteignaskatti á íbúa í hópi aldraðra og öryrkja. Í ákvörðuninni felst 15% hækkun á tekjuviðmiðun vegna afsláttar af fasteignagjöldum ársins 2009 hjá þessum hópi.
Lesa meira
Gleði og spenna ríkti í loftinu á opnum degi Tónlistarskóla Seltjarnarness sl. laugardag þar sem ungir piltar börðu á trommur og spurðu hvernig væri að vera frægur trommuleikari.
Lesa meira
Seltirningar geta borið útgjöld sín vegna fasteignagjalda saman við útgjöld
íbúa nokkurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Nokkrir kynlegir kvistir ráku nefin inn á bæjarskrifstofurnar í dag og sungu, starfsfólki til ómældrar ánægju og hlutu þeir ávexti að launum.
Lesa meira
Stór hluti starfsfólks Seltjarnarnesbæjar kom saman í Félagsheimilinu á laugardag og vann að samstöðuverkefni sem kallast Samstaða 2009.
Lesa meira

Ragnar Jónsson varabæjarfulltrúi hefur tekið við formennsku í félagsmálaráði af Berglindi Magnúsdóttur. Ragnar er 39 ára gamall, giftur og á tvö börn. Hann hefur búið á Seltjarnarnesi frá árinu 2002, en bjó áður í Vesturbæ Reykjavíkur.
Lesa meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur gefið út samræmdar reglur fyrir grunnskóla og foreldra um viðbrögð við því þegar skólastarf á höfuðborgarsvæðinu raskast vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira

Dagur leikskólans var haldinn í fyrsta skipti 6. febrúar 2008, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Ákveðið var að halda upp á daginn ár hvert og auka þannig jákvæða umræðu um leikskólann og kynna starfið út á við.
Lesa meira
Ragnheiður Steindórsdóttir, leikkona var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness fyrir árið 2009 við hátíðlega athöfn sem haldin var á bókasafni bæjarins. Í ræðu sinni sagði Sólveig Pálsdóttir formaður menningarnefndar Seltjarnarness að leikkonan hefði allt það til að bera sem prýtt gæti bæjarlistamann því ,,auk ótvíræðra hæfileika, listræns metnaðar og sannfæringar, þá einkennir einstök vandvirkni hvert hennar verk."
Lesa meira
Anna Kristín Jensdóttir og Snorri Sigurðsson voru kjörin íþróttamenn Seltjarnarness. Kjörið fór fram þriðjudaginn 10. febrúar sl. í Félagsheimili Seltjarnarness að viðstöddum fjölda manna og var dagskráin með glæsilegra móti.
Lesa meira
ABC barnahjálp stendur árlega fyrir söfnun þar sem skólabörn safna fyrir nauðstödd börn í öðrum löndum. Skólinn tekur þátt í söfnuninni með aðstoð 5. bekkinga, því það er öllum hollt að vinna að mannúðarmálum t.d. með því að safna fyrir bágstödd börn.
Lesa meira
Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að margt gott kæmi frá Seltjarnarnesi og þar væru Fönksveinarnir engin undantekning. Fönksveinarnir eru hljómsveit sem hafa að skipa unga tónlistarmenn sem eru í Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Lesa meira
Álagningarprósenta útsvars á Seltjarnarnesi er sem kunnugt er sú lægsta á höfuðborgarsvæðinu eða 12,10% í kjölfar ákvörðunar bæjarins um að nýta ekki nýfengna heimild sveitarfélaga til hækkunar útsvarsprósentu í 13,28%.
Lesa meira
Engar hækkanir eru áformaðar á þjónustugjöldum stofnana Seltjarnarnesbæjar í fjárhagsáætlun ársins 2009. Allar gjaldskrár lækka því verulega að raungildi á árinu þar sem þær hafa ekki fylgt verðbólgu sem verið hefur hátt í þriðja tug prósentna undanfarna mánuði.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Seltjarnarness fyrir árið 2009, sem að þessu sinni var unnin í góðri samvinnu meiri- og minnihluta, var samþykkt samhljóða við seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness laust fyrir jól.
Lesa meira
Finnur Ingi var útnefnur Íþróttamaður Gróttu á miðvikudaginn við hátíðlega athöfn í Hátíðarsal Gróttu.
Lesa meira
Bæjarstjórn hefur samþykkt samhljóða að auglýsa fyrirliggjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024 vegna byggingar á þrjátíu hjúkrunarrýmum fyrir eldri Seltirninga ásamt dagvist aldraðra og annarri stoðþjónustu.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2026 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.p>
Lesa meira
Frá og með deginum í dag, 12. janúar, verður nemendum boðið upp á hafragraut í mötuneyti Valhúsaskóla í 10 mínútur áður en kennsla hefst á morgnana og svo aftur í 15 mínútna hléum morgunsins. Hafragrauturinn er nemendum að kostnaðarlausu, hvort sem þeir eru skráðir í mat eða ekki.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista