Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að margt gott kæmi frá Seltjarnarnesi og þar væru Fönksveinarnir engin undantekning. Fönksveinarnir eru hljómsveit sem hafa að skipa unga tónlistarmenn sem eru í Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Lesa meira
Álagningarprósenta útsvars á Seltjarnarnesi er sem kunnugt er sú lægsta á höfuðborgarsvæðinu eða 12,10% í kjölfar ákvörðunar bæjarins um að nýta ekki nýfengna heimild sveitarfélaga til hækkunar útsvarsprósentu í 13,28%.
Lesa meira
Engar hækkanir eru áformaðar á þjónustugjöldum stofnana Seltjarnarnesbæjar í fjárhagsáætlun ársins 2009. Allar gjaldskrár lækka því verulega að raungildi á árinu þar sem þær hafa ekki fylgt verðbólgu sem verið hefur hátt í þriðja tug prósentna undanfarna mánuði.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Seltjarnarness fyrir árið 2009, sem að þessu sinni var unnin í góðri samvinnu meiri- og minnihluta, var samþykkt samhljóða við seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness laust fyrir jól.
Lesa meira
Finnur Ingi var útnefnur Íþróttamaður Gróttu á miðvikudaginn við hátíðlega athöfn í Hátíðarsal Gróttu.
Lesa meira
Bæjarstjórn hefur samþykkt samhljóða að auglýsa fyrirliggjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024 vegna byggingar á þrjátíu hjúkrunarrýmum fyrir eldri Seltirninga ásamt dagvist aldraðra og annarri stoðþjónustu.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2026 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.p>
Lesa meira
Frá og með deginum í dag, 12. janúar, verður nemendum boðið upp á hafragraut í mötuneyti Valhúsaskóla í 10 mínútur áður en kennsla hefst á morgnana og svo aftur í 15 mínútna hléum morgunsins. Hafragrauturinn er nemendum að kostnaðarlausu, hvort sem þeir eru skráðir í mat eða ekki.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista