Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Þann 22. apríl síðastliðinn fór fram formleg vígsla á glæsilegu knattspyrnumannvirki við gervigrasvöllinn við Suðurströnd. Tilkoma mannvirkjanna markar tímamót í sögu knattspyrnunar á Seltjarnarnesi sem vert er að fagna.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær hefur tekið í notkun gagnvirkt margmiðlunarefni
Seltjarnarnes í máli og myndum sem er upplýsingabrunnur um náttúru (flóru, dýralíf og fugla), sögu og menningu svæðisins.
Lesa meira
Þær erfiðu aðstæður sem nú ríkja í þjóðfélaginu snerta einnig íbúa á Seltjarnarness eins og aðra landsmenn. Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í lok mars var ákveðið að Seltjarnarnesbær myndi hafa frumkvæði að því að fylgjast með þróun atvinnuástandsins meðal íbúa bæjarins og leita leiða til að koma til móts við þá sem misst hafa vinnu sína á síðustu misserum.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær tók þátt í
Ferðafagnaði sem er samstarfsverkefni ferðaþjónustuaðila á Suðvesturhorni landsins og er ætlað að kynna þá ferðaþjónustu og afþreyingu sem er í boði fyrir ferðamenn ekki síst íslenska ferðamenn.
Lesa meira
Bæjarlistamaður Seltjarnarness Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona er fyrsta konan til að flytja Passíusálma Hallgríms Péturssonar í heild.
Lesa meira
Nýlega gerði Seltjarnarnesbær samning við World Class um þjónustu við atvinnulausa.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista