Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Jón H. Björnsson hitaveitustjóri lauk störfum fyrir Seltjarnarnesbæ á dögunum þá hafði Jón starfað hjá Hitaveitu Seltjarnarness frá 1. júní 1971 og verið starfsmaður bæjarins í 39 ár.
Lesa meira
Eins og fram hefur komið m.a. í aprílhefti Nesfrétta munu stofnanir og fyrirtæki ásamt vinnuskóla Seltjarnarness fjölga ráðningum ungmenna í sumar til að bregðast við fyrirsjáanlegu atvinnuleysi ungs fólks og munu því enn fleiri hendur taka þátt í umhirðu og fegrun bæjarins í sumar.
Lesa meira
Dregið hefur verið í ratleik sem haldinn var á "Fjölskyldudögum á Seltjarnarnesi og úti í Gróttu". Um eitt hundrað fjölskyldur tóku þátt í leiknum og skiluðu inn stimpluðum Vegabréfum.
Lesa meira

Fjölskyldudagarnir sem haldnir voru á Seltjarnarnesi og úti í Gróttu helgina 25. og 26. apríl tókust vel. Sjóræningja- og bátasmiðjurnar voru vinsælar af yngri kynslóðinni og margir nýttu sér tækifærið og heimsóttu Nesstofu, skoðuðu náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista