Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Ásgerður Halldórsdóttir tekur við embætti bæjarstjóra Seltjarnarness 1. júlí nk. - 25.6.2009

Ásgerður Halldórsdóttir og Jónmundur GuðmarssonSamþykkt var á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness miðvikudaginn 24. júní að Ásgerður Halldórsdóttir forseti bæjarstjórnar taki við embætti bæjarstjóra Seltjarnarness frá og með 1. júlí nk. Lesa meira

17. júní sérstaklega fjölmennur og vel heppnaður þjóðhátíðardagur - 19.6.2009

17. júní 2009 - Guðbjörg HilmarsdóttirÍþrótta- og tómstundaráð ásamt menningarnefnd höfðu sameiginlega umsjón með 17. júní á Seltjarnarnesi í ár og var skemmtunin mjög vel heppnuð.  Var fjölmennt mjög og sjaldan verið eins margir samankomnir á bæjarhátíð á Nesinu. Lesa meira

Bæjarstjóri Seltjarnarness verður Ásgerður Halldórsdóttir - 16.6.2009

Ásgerður HalldórsdóttirÁ  fundi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Seltjarnarness og stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi hinn 16. júní var einróma samþykkt að fela Ásgerði Halldórsdóttur, forseta bæjarstjórnar og 2. fulltrúa á framboðslista Sjálfstæðisflokksins,  starf bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar. Lesa meira

Nesstofa opin alla daga í sumar - 5.6.2009

NesstofaNesstofa opnar á nýjan leik laugardaginn 6. júní 2009 kl. 13:00

Opin alla daga í sumar frá kl. 13:00 til 17:00. Ókeypis aðgangur

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: