Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness miðvikudaginn 24. júní að Ásgerður Halldórsdóttir forseti bæjarstjórnar taki við embætti bæjarstjóra Seltjarnarness frá og með 1. júlí nk.
Lesa meira

Íþrótta- og tómstundaráð ásamt menningarnefnd höfðu sameiginlega umsjón með 17. júní á Seltjarnarnesi í ár og var skemmtunin mjög vel heppnuð. Var fjölmennt mjög og sjaldan verið eins margir samankomnir á bæjarhátíð á Nesinu.
Lesa meira

Á
fundi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Seltjarnarness og stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi hinn 16. júní var einróma samþykkt að fela Ásgerði Halldórsdóttur, forseta bæjarstjórnar og 2. fulltrúa á framboðslista Sjálfstæðisflokksins,
starf bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Nesstofa opnar á nýjan leik laugardaginn 6. júní 2009 kl. 13:00
Opin alla daga í sumar frá kl. 13:00 til 17:00. Ókeypis aðgangur
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista