Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Hitabylgja og þurrkur - 20.7.2009

Gróður vökvaður

Seltirningar hafa tæplega farið varhluta af hitabylgjunni sem vermt hefur landanum sl. vikur. Hefur starfsfólk bæjarins þurft að vera á verðinu til að gæta þess að gróðurinn ofþorni ekki.

Lesa meira

Friðarhlaupið á Seltjarnarnesi - 17.7.2009

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri bauð þátttakendur friðarhlaupsins World Harmony Run velkomna á Seltjarnarnesið í gær sem þeir þáðu holla hressingu áður en áfram var haldið.

Lesa meira

Verðlaunaafhending í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi - 3.7.2009

Dómnefnd og vinningshafar

Miðvikudaginn 1. júlí sl. fór fram verðalaunaafhending í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: