Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Seltirningar hafa tæplega farið varhluta af hitabylgjunni sem vermt hefur landanum sl. vikur. Hefur starfsfólk bæjarins þurft að vera á verðinu til að gæta þess að gróðurinn ofþorni ekki.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri bauð þátttakendur friðarhlaupsins World Harmony Run velkomna á Seltjarnarnesið í gær sem þeir þáðu holla hressingu áður en áfram var haldið.
Lesa meira
Miðvikudaginn 1. júlí sl. fór fram verðalaunaafhending í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista