Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Bæjarstjóri Seltjarnarness heimsótti borgarstjórann í Reykjavík - 27.8.2009

Ásgerður Halldórsdóttir og Hanna Birna KristjánsdóttirBæjarstjóri og framkvæmdastjórar sviða Seltjarnarnesbæjar heimsóttu borgarstjóra Reykjavíkur á dögunum og fengu meðal annars kynningu á aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar gegn efnahagshruninu. Lesa meira

Suðrænt á Seltjarnarnesi - 25.8.2009

Kirsuberjatré að Fornuströnd

Á norðanverðu Seltjarnarnesi lifir þetta fallega kirsuberjatré

Lesa meira

Aukin útlán á bókasafninu - 20.8.2009

barnadeild2

Aukning hefur orðið á útlánum hjá Bókasafni Seltjarnarness á þessu ári miðað við sömu mánuði í fyrra.

Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar - Verðlaunalóðir á Seltjarnarnesi 2009 - 18.8.2009

Umhverfisviðurkenning 2009 - Vallarbraut 18 (c) 2009 Gunnar Sverrisson

Þór Sigurgeirsson formaður umhverfisnefndar Seltjarnarness afhenti fyrir hönd nefndarinnar umhverfisviðurkenningar ársins við hátíðlega athöfn í Bakkagarði fimmtudaginn 13. ágúst.

Lesa meira

Sveitarfélögin tryggja lykilþjónustu í inflúensufaraldri - 17.8.2009

influensa is

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og stofnanir á vegum þeirra eru að leggja lokahönd á samræmdar áætlanir um hvernig tryggja má órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: