Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Bæjarstjóri og framkvæmdastjórar sviða Seltjarnarnesbæjar heimsóttu borgarstjóra Reykjavíkur á dögunum og fengu meðal annars kynningu á aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar gegn efnahagshruninu.
Lesa meira
Á norðanverðu Seltjarnarnesi lifir þetta fallega kirsuberjatré
Lesa meira
Aukning hefur orðið á útlánum hjá Bókasafni Seltjarnarness á þessu ári miðað við sömu mánuði í fyrra.
Lesa meira
Þór Sigurgeirsson formaður umhverfisnefndar Seltjarnarness afhenti fyrir hönd nefndarinnar umhverfisviðurkenningar ársins við hátíðlega athöfn í Bakkagarði fimmtudaginn 13. ágúst.
Lesa meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og stofnanir á vegum þeirra eru að leggja lokahönd á samræmdar áætlanir um hvernig tryggja má órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista