Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Listavika Bókasafns Seltjarnarness 2009 - 30.9.2009

Á morgun fimmtudaginn 1. október hefst Listavika í Bókasafni Seltjarnarness. Þetta er fyrsta Listavika bókasafnsins og verður gestum og gangandi boðið upp á margs konar listviðburði, kynningar og notalegheit frá 1.-10.október. Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 28.9.2009

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögur að deiliskipulagi Bakkahverfis og Lambastaðahverfis á Seltjarnarnesi skv. 25. gr. skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Lesa meira

Öruggt að búa á Seltjarnarnesi - 25.9.2009

Flest innbrot á höfuðborgarsvæðinu eru framin í miðborginni. Um 10 innbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu á hverjum degi fyrstu átta mánuði ársins.

Lesa meira

Bæjarstjórar hjóla í tilefni af Evrópsku samgönguvikunni - 21.9.2009

Ásgerður Halldórsdóttir ásamt Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Gunnsteini SigurðssyniÍ tilefni af Evrópsku samgönguvikunni 16. - 22. september hjóluðu bæjarstjórarnir á höfuðborgarsvæðinu ásamt fríðu föruneyti í Nauthólsvík og síðan lá leiðin niður í Ráðhús Reykjavíkur þar sem fram fór dagskrá á vegum samgönguvikunnar. Lesa meira

Ávaxtastund fer vel af stað - ávextir í áskrift - 14.9.2009

ÁvaxtastundÁvaxtastundin hefur tekist vel. Mjög margir eru í áskrift og nemendur virðast ánægðir með úrvalið. Hver nemandi fær litla litríka skál með nokkrum  ávaxtabitum, mismunandi  hverju sinni.
Lesa meira

Skólahlaup Valhúsaskóla 2009 - 14.9.2009

PICT3038

Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram miðvikudaginn 9. september í blíðskaparveðri.  Nemendur voru jákvæðir og kátir og stóðu sig almennt með prýði.  Eins og áður hefur komið fram er holl hreyfing og samvera í fallegu umhverfi aðalmarkmið hlaupsins.

Lesa meira

Stöndum saman – drögum úr hraðakstri þar sem börn eru á ferð - 9.9.2009

UmferðarskiltiVegna mikillar umferðar við byggingar grunnskólans höfum við áhyggjur af öryggi nemenda á leið til og frá skóla. Þröngt er við skólana og aðstæður til að keyra nemendur ekki eins og best verður á kosið. Lesa meira

Vertu vinur Seltjarnarnesbæjar á Facebook - 2.9.2009

Seltjarnarnes.is á FacebookNú hefur Seltjarnarnesbær gerst meðlimur á samskiptanetinu Facebook eða fésbókinni eins og það hefur verið nefnt á hinu ylhýra móðurmáli. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: