Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Seltirningar eru í góðum málum þegar afbrot eru annars vegar því brot þar eru færri en víðast hvar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness ásamt Sólveigu Pálsdóttur formanni menningarnefndar kynntu sl. miðvikudag vefverkefni sem felst í því að Seltjarnarnesbær býður bæjarbúum upp á fyrirlestur um Íslendingasöguna Gunnlaugssögu Ormstungu á vef bæjarins
Lesa meira
Bæjarstjóri fór á fyrsti heimaleik Gróttu sem var í gær og keypti sér m.a. fjölskyldukort og hlakkar mikið til handboltavetrarins. Leikurinn var vel sóttur og var gríðargóð stemmning.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær keppir í Útsvari spurningakeppni sveitarfélaganna
í ríkissjónvarpinu nk. laugardag 17. október kl. 20:10
Lesa meira
Leiklistarhátíð í Félagsheimili Seltjarnarness á laugardaginn
Lesa meira
Nú hefur forvarnastefna Seltjarnarness litið dagsins ljós. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi í forvarnastarfi og miða að því að samhæfa störf þeirra aðila sem vinna með börn og unglinga.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og Birgir Hákonarson framkvæmdastjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu hafa undirritað samning um samstarf við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið.
Lesa meira
Listavika Bókasafns Seltjarnarness var sett fimmtudaginn 1. október. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri setti vikuna að viðstöddu fjölmenni.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri heimsótti 9. bekkinga í Grunnskóla Seltjarnarness í gær á forvarnardaginn. Í gær hófst forvarnavika á Seltjarnarnesi og taka flestallar stofnanir bæjarins þátt í vikunni að einhverju leyti.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista