Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Skarfur á staur við Gróttu - 30.11.2009

Skarfur á staurumSkarfurinn er sér á náttstað á eyjunum fyrir utan Seltjarnarnesið og inn í Hvalfirði. Lesa meira

Fjörugar umræður og fjölmargar tillögur á íbúafundi Seltirninga - 25.11.2009

SeltirningarÍbúafundur var haldinn í gær þriðjudaginn 24. nóvember í Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla Lesa meira

Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness lék í Skjaldborgarbíói í byrjun nóvember - 17.11.2009

Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness og Kári Húnfjörð

Hin gríðarmagnaða lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness undir stjórn Kára Húnfjörð aðstoðarskólastjóra flutti íbúum suðursvæðis Vestfjarða tónlist í Skjaldborgarbíói í byrjun nóvember.

Lesa meira

Listasýning í Bygggörðum 5 þar sem fjölmargir þjóðþekktir listamenn leggja hönd á plóg - 9.11.2009

Leiksýninginn HnykillHnykill er heiti á nýju verki í leikstjórn Margrétar Vilhjálmsdóttur og hefur undirbúningur staðið yfir síðustu mánuði. Hér er um að ræða kraftmikla og skemmtilega sýningu sem leiðir áhorfandann í ferðalag um mismunandi skynjanir heilans og óravíddir undirmeðvitundar. Lesa meira

Sveitarfélögin forgangsraða þjónustu vegna inflúensunnar - 4.11.2009

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú öll eftir samræmdum viðbragðsáætlunum sem gerðar voru undir umsjón Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að tryggja órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir.

Lesa meira

Birgir Finnbogason í toppstöðu hjá ÖSE - 2.11.2009

Það voru ánægjuleg tíðindi þegar það spurðist að einum af starfsmönnum Seltjarnarnessbæjar hefði boðist áhugavert starf yfirmanns fjármála- og stjórnsýslu hjá ÖSE - Öryggis og samvinnustofnun Evrópu. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: