Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Örn og Metta íþróttakennarar í Grunnskóla Seltjarnarness buðu eldri borgurum á dögunum að koma og horfa á nemendur í 10. bekk sýna dans.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2010 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar nú í morgun. Gert er ráð fyrir að tekjuafgangur sveitarfélagsins nemi 5,5 milljónum króna.
Lesa meira
Þann 9. desember s.l. hélt Selkórinn sitt árlega aðventukvöld og bauð sérstaklega heldri borgurum á Seltjarnarnesi til kaffisamsætið.
Lesa meira
Íbúafundur var haldinn þriðjudaginn 24. nóvember sl. í Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla.
Lesa meira
Föstudaginn 11. desember kl. 18 munu nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla sýna söngleikinn Chicago í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd.
Lesa meira
Tvö af þremur stórum jólatrjám sem kom til með að prýða bæinn í ár eru heimaræktuð.
Lesa meira

Nú hefur jólaskrautið, sem er jólatré með ljósum, verið sett upp í ljósastaura bæjarins
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista