Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2010 er Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari - 18.1.2010

Freyja Gunnlaugsdódttir og Sólveig Pálsdóttir

Í dag laugardaginn 16. janúar á Bókasafni Seltjarnarness fór fram útnefning bæjarlistamanns Seltjarnarness en val á bæjarlistamanni Seltjarnarness hefur farið fram frá árinu 1996. Að þessu sinni varð Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari fyrir vali menningarnefndar Seltjarnarness sem bæjarlistamaður ársins 2010.

Lesa meira

Nefnd um sameiningu leikskóla á Seltjarnarnesi tekur til starfa - 12.1.2010

Samkvæmt greinagerð með fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar 2010 sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar þann 22. desember s.l. var ákveðið að sameina leikskólana Mánabrekku og Sólbrekku í einn. Markmið sameiningarinnar er bæði hagræðing og aukin gæði þjónustu. Lesa meira

Styrkveiting úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Sex ný lönd á Fjölmenningarvef barna - 11.1.2010

Anna Guðrún Júlíusdóttir nýbúakennari í Grunnskóla Seltjarnarness fékk nýlega 600 þús. kr. styrk  úr Sprotasjóði, þróunarsjóði menntamálaráðuneytisins til að bæta sex löndum inn á Fjölmenningarvef barna: http://www.fjolmenningarvefurbarna.net Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: