Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Íþróttamenn Seltjarnarnes árið 2009 - 24.2.2010

Íþrótta- og tómstundaráð Seltjarnarness stóð fyrir kjöri á íþróttamönnum Seltjarnarness árið 2009 sem fór fram í gær þriðjudaginn 23. febrúar við hátíðlega athöfn í Félagsheimili Seltjarnarness Lesa meira

Öskudagur á Bæjarskrifstofum - 18.2.2010

Öskudagur 2010Á öskudeginum mátti sjá mörg þekkt andlit á bæjarskrifstofunum og var starfsfólki mikið skemmt þegar Michael Jackson í þríriti tók sporið og hnykktist til og frá. Þá voru mættir kúrekar, rapparar, api, Mína mús, kanínur og hundar ásamt mörgum fleiri flottum öskudagsfígúrum sem sungu og dönsuðu.

Lesa meira

Hvað kallast svona skýjafar? - 17.2.2010

SkýjafarÞessar myndir voru teknar 9. febrúar sl. á Seltjarnarnesi af Steinunni Árnadóttur, garðyrkjustjóra.

Lesa meira

Safnanótt í Nesi - 16.2.2010

Safnanótt 2010

Söfnin í Nesi, Lækningaminjasafnið og Lyfjafræðisafnið, tóku þátt í safnanótt sem haldin var í sjötta sinn föstudaginn 12. febrúar. Fjöldi gesta lagði leið sína í Nes þetta kvöld.

Lesa meira

Jarðvegur kannaðar vegna byggingar hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi - 15.2.2010

Ásgerður Halldórsdóttir, Stefán Eiríkur Stefánsso, og Snorri AðalsteinssonFimmtudaginn 11. febrúar voru grafnar 4 holur í lóðina við Valhúsahæð til að kanna jarðveg þar sem áform eru um að byggja hjúkrunarheimili. Lesa meira

Slysavarnarfélagið Varðan gefur Grunnskóla Seltjarnarness endurskinsvesti - 5.2.2010

Grunnskólabörn við móttöku endurskinsvesta

Slysavarnarkonur hafa í mörg ár fært grunnskólanum góðar gjafir sem stuðla að auknu öryggi barna. Í dag færðu þær Mýrarhúsaskóla 60 endurskinsvesti fyrir yngstu börnin.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: