Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Eldri herrar á Seltjarnarnesi koma saman - 31.3.2010

Eldri karlar á Seltjarnarnesi funduðu nýverið í Seltjarnarneskirkju. Á fundinum kom fram áhugi fyrir að efla félagslíf meðal eldri manna. Lesa meira

Mennta- og menningamálaráðherra tekur við SAFT lestrarbókum fyrir börn um jákvæða og örugga netnotkun í leikskólanum Sólbrekku. - 30.3.2010

SAFT

Sjöfn Þórðardóttir formaður Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra afhenti í gær mennta-
og menningarmálaráðherra fyrstu eintök af SAFT lestrarbókum fyrir börn um jákvæða og örugga netnotkun.

Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar – 2010 - 25.3.2010

upplestrarkeppni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness þriðjudaginn 23. mars sl.

Lesa meira

Nótan - uppskeruhátíð tónlistarskóla - 16.3.2010

Léttsveit Tónlistaskóla SeltjarnarnessLaugardaginn 13. mars fóru fram svæðisbundnir tónleikar á fjórum stöðum á landinu þar sem nemendur á öllum aldri og námsstigum, buðu upp á mjög fjölbreytta tónlistardagská.

Lesa meira

Seltjarnarnesbær innleiðir Google Apps fyrst sveitarfélaga á Íslandi - 12.3.2010

Innleiðingu á Google Apps hópvinnukerfinu í Grunnskóla Seltjarnarness lýkur á næstunni. Reiknað er með að nemendur geti hafið vinnu í kerfinu um páskaleytið en starfsfólk skólans mun skipta yfir í kerfið við upphaf næsta skólaárs. Lesa meira

Myndlistarsýning ,,Horft í birtuna" á Bóksafni Seltjarnarness - 11.3.2010

Þóra JónsdóttirÍ gær miðvikudaginn 10. mars opnaði Þóra Jónsdóttir, skáldkona frá Laxamýri sýningu á olíumálverkum í Eiðisskeri sal Bókasafns Seltjarnarness. Lesa meira

Soffía Guðmundsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskóla Seltjarnarness - 9.3.2010

Hrafnhildur Sigurðardóttir, Soffía Guðmundsdóttir og Óskar J. Sandholt

Samþykkt var á 707. (1633.) fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í desember 2009 að leikskólarnir Mánabrekka og Sólbrekka skyldu sameinaðir. Nú hefur Soffía Guðmundsdóttir verið ráðin leikskólastjóri nýs sameinaðs Leikskóla Seltjarnarness sem tekur til starfa 1. júlí nk.

Lesa meira

Ungir sem aldnir í handavinnu á Skólabraut 3-5 - 9.3.2010

Handavinna á Skólabraut 3-5Handavinna verður sífellt vinsælli tómstundaiðja enda gagnleg. Í Félagsstarfi á Skólabraut 3-5 er kennd handavinna þar sem ungir sem aldnir prjóna sér sokka eða trefla og sauma töskur, peysur og pils. Lesa meira

Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs fyrir árið 2010 - 8.3.2010

Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs (FMÞ) hefur verið gefin út á vef bæjarins. Áætlunin hefur verið unnin af stjórnendum stofnana sviðsins undir ritstjórn Ellen Calmon fræðslu- og menningarfulltrúa. Áætlunin hefur verið kynnt á fundum skólanefndar og menningarnefndar og lögð fram til samþykktar í bæjarstjórn.

Lesa meira

Nesstofa tilnefnd til Menningarverðlauna DV - 6.3.2010

Nesstofa 2009 - Ivar BrynjolfssonNesstofa er tilnefnd til Menningarverðlauna DV fyrir árið 2009 í flokknum Byggingarlist. Arkitekt er Þorsteinn Gunnarsson og ráðgjafar eru sérfræðingar Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Húsafriðunarnefnd. Lesa meira

Börn af Sólbrekku í heimsókn hjá bæjarstjóra - 5.3.2010

Leikskólabörn í heimsókn

Nokkrir kátir krakkar af Sólbrekku komu í heimsókn til bæjarstjórans Ásgerðar Halldórsdóttur í dag.

Lesa meira

Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs fyrir árið 2010 er nú að finna að vef Seltjarnarnesbæjar - 4.3.2010

Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs (FMÞ) hefur verið gefin út á vef bæjarins. Áætlunin hefur verið unnin af stjórnendum stofnana sviðsins undir ritstjórn Ellen Calmon fræðslu- og menningarfulltrúa. Áætlunin hefur verið kynnt á fundum skólanefndar og menningarnefndar og lögð fram til samþykktar í bæjarstjórn.

Lesa meira

Opinn fundur um jafnréttismál. - 3.3.2010

Fræðslufundur um jafnréttismálJafnréttisnefnd Seltjarnarness bauð bæjarbúum til fræðslufundar um jafnréttismál í gær, þriðjudaginn 2. mars, í félagsaðstöðu knattspyrnudeildarinnar við Suðurströnd. Lesa meira

Verulegur viðsnúningur í rekstri Strætó bs. - 2.3.2010

StrætóStrætó bs. hagnaðist á síðasta ári um  296 milljónir króna eftir fjármagnsliði, en hagnaður af reglulegri starfsemi nam rúmum 400 milljónum króna. Verulegur viðsnúningur hefur orðið á neikvæðri stöðu eigin fjár og  er eigið fé neikvætt í árslok um u.þ.b. 150 milljónir króna, en var neikvætt um 638 milljónir í lok árs 2008. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: