Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Á kjörskrá á Seltjarnarnesi voru 3.272 manns, þar af 1.594 karlar og 1.678 konur. Atkvæði greiddu 2.432 eða 74,33%. Auðir seðalar voru 148 og ógildir voru 17.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær hefur undirritað samstarfssamning um áframhaldandi
vinabæjarstarf með norrænu bæjunum Höganäs í Svíþjóð, Nesodden í Noregi,
Herlev í Danmörku og Lieto í Finnlandi.
Lesa meira
Ákveðið hefur verið að Seltjarnarnesbær taki þátt í verkefninu Öruggt samfélag sem Lýðheilsustöð stendur að hér á landi. Markmið verkefnisins er að efla slysa- og ofbeldisvarnir í bæjarfélaginu og auka þannig öryggi og velferð íbúa Seltjarnarness.
Lesa meira
Ákveðið hefur verið að hækka verulega niðurgreiðslur til dagforeldra vegna daggæslu yngstu barnanna. Gengið er út frá því að foreldrar greiði svipaða upphæð fyrir barn hjá dagforeldri og fyrir barn í leikskóla.
Lesa meira
Niðurstaða ársreiknings Seltjarnarness fyrir árið 2009 ber vott um áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu bæjarins en ársreikningurinn var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar 28. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
Á árshátíð starfsmanna Seltjarnarnesbæjar sem haldin var 5. maí s.l. veitti Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri starfsmönnum sem starfað hafa hjá bænum í 15 og 25 ár starfsviðurkenningu
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista