Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út - 28.6.2010

Jónsmessuganga 2010Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin miðvikudaginn 23. júní og var með eindæmum vel heppnuð.  Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur, rithöfundur og sýningarstjóri leiddi gönguna á milli útilistaverka á Seltjarnarnesi. Lesa meira

17. júní á Seltjarnarnesi - 24.6.2010

17. júní 2010

17. júní hátíðarhöldin tókust með eindæmum vel í ár. Dagskráin var metnaðarfull og margt var um manninn. Þess ber að merkja að fjöldi bæjarbúa sem taka þátt hátíðarhöldunum virðist fara stigvaxandi með ári hverju, enda þægilegt að geta rölt út úr húsi og notið skemmtidagskrár fyrir alla fjölskylduna.

Lesa meira

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Seltjarnarness - 16.6.2010

baejarstjorn-020

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar.

Lesa meira

Öskufok/öskumistur – leiðbeiningar - 15.6.2010

Á síðu Landlæknisembættsins eru leiðbeiningar um hvað eigi að gera og hvað ekki í öskufoki. Þar kemur m.a. fram að þegar skyggni er orðið fáir kílómetrar vegna öskufoks og klukkustundarmeðaltal svifryks fer yfir 400 µg/m3 sé rétt að hafa eftirfarandi í huga:

Lesa meira

Seltjarnarnesbær skipti á sléttu - 2.6.2010

Samkomulag hefur verið undirritað milli Seltjarnarnesbæjar og Íslenskra aðalverktaka, ÍAV um lóðaskipti en þau voru samhljóða samþykkt í bæjarstjórn fyrr í vor.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: