Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Átak Grunnskóla Seltjarnarness Göngum í skólann hófst 8. september og líkur því 22. september með bíllausa deginum. Mjög góð þátttaka hefur verið frá byrjun.
Lesa meira
Meirihluti bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar samþykkti á bæjarstjórnarfundi 8. sept. sl. tillögu ráðgjafafyrirtækisins Capacent um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Meirihlutinn, sem sjálfstæðismenn skipa, telur rétt að við þær breyttu og erfiðu efnahagsaðstæður sem sveitarfélög á Íslandi búa nú við sé nauðsynlegt að leita allra leiða til þess að draga úr kostnaði við rekstur bæjarfélagsins.
Lesa meira
The Great Group of Eight, G 8, Kviss Búmm Bang í Félagsheimili Seltjarnarness
Lesa meira

Síðastliðinn vetur var nemendum Valhúsaskóla boðið upp á hafragraut þeim að kostnaðarlausu. Reyndist þetta vel, nemendur borðuð vel af graut og kennarar merktu betri einbeitingu og ró í nemendahópnum.
Lesa meira

Garðyrkjustjóri Seltjarnarness Steinunn Árnadóttir vann að margvíslegum verkefnum í sumar og meðal þeirra var að fegra svokallaðan „innigarð“ í húsi Valhúsaskóla. Garðurinn er í opnu miðrými og hefur svæðið verið í órækt til þessa.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista