Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Seltjarnarnesbær varð föstudaginn 29. október fyrst íslenskra sveitarfélaga til að ganga formlega til liðs við verkefni Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) og Lýðheilsustöðvar um Öruggt samfélag, þegar bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, og forstjóri Lýðheilsustöðvar, Margrét Björnsdóttir, undirrituðu samning þar um.
Lesa meira
Sunnudaginn 10. október síðastliðinn var Vinjettuhátíð í Gróttu í tilefni af 10 ára ritafmæli Ármanns Reynissonar. Grótta skartaði sínu fegursta þennan dag og gerðu magir sér erindi þangað.
Lesa meira
Í dag gróðursettu Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar og Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður Garðyrkjufélags Íslands í Bakkavarargarði á Seltjarnarnesi vefjaræktað eintak af silfurreyninum í Fógetagarðinum við Aðalstræti. Það tré er talið elsta innflutta tré landsins sem enn lifir og markar tímamót í sögu garðræktar á Íslandi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista