Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Heildarsamkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga, var undirritað 23. nóvember sl. Þjónusta sem ríkið veitir fötluðum samkvæmt lögum nr. 59/1992 um málefni fatlaðra færist til sveitarfélaganna þann 1. janúar 2011.
Lesa meira
Á 724. fundi bæjarstjórnar þann 10. nóvember síðastliðinn voru samþykkt deiliskipulög vegna Bakka- og Lambastaðahverfis.
Lesa meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fundaði með bæjarstjórn og starfsmönnum bæjarins sl. þriðjudag. Þetta er árlegur fundur lögreglunnar með stjórnendum bæjarfélagsins, en á honum er m.a. farið yfir þróun brota á Seltjarnarness
Lesa meira
Fyrsta stjórn Urtagarðsins hefur verið skipuð og hefur hún skipt með sér verkum.
Lesa meira
Vetrarstarfið Selsins hófst með opnunarballi þann 2. sept. Frábær stemmning var á ballinu enda húsið troðfullt af dansandi unglingum.
Lesa meira

Tríó Blik hélt tónleika í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudagskvöldið 3. nóvember Bæjarlistamaður Seltjarnarness, Freyja Gunnlaugsdóttir er í tríóinu ásamt Hönnu Dóru Sturludóttur og Danielu Hlinková.
Lesa meira
Haldið var upp á 20 ára afmæli Selsins laugardaginn 30. október síðastliðinn. Í tilefni dagsins bauð starfsfólk Selsins bæjarbúum til veislu milli klukkan 14:00 og 17:00.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista