Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Dominiqua Alma Belányi er Íþróttamaður Gróttu 2011 - 30.12.2011

Dominiqua Alma BelányiKjörið á Íþróttamanni Gróttu fór fram fimmtudaginn 29.desember. Sá einstaklingur sem þótti hafa skarað fram úr á árinu 2011 er Dominqua Alma Belányi, fimleikakona.

Lesa meira

Gaman í Plútóbrekku - 30.12.2011

Plútóbrekkan að vetriMargir nota tækifærið þessa dagan og renna sér í Plútóbrekkunni en kjörið færi er til vetrariðkunar í brekkunni. Lesa meira

Nemakort Strætó nú einnig í boði fyrir grunnskólanema - 28.12.2011

 

Merki StrætóGrunnskólanemum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu gefst nú kostur á að kaupa nemakort Strætó bs. en hingað til hafa þau einungis verið í boði fyrir nema á framhalds- og háskólastigi.

Lesa meira

Félags- og tómstundastarf eldri borgara - 20.12.2011

Jólahlaðborð á Skólabraut

Það sem af er vetri og nú á aðventunni hefur verið nóg um að vera í tómstunda-og félagsstarfi hjá eldri bæjarbúum á Seltjarnarnesi. 

Lesa meira

Jólafjör í Tónlistarskólanum - 19.12.2011

Jólatónleikar í Tónlistaskóla SeltjarnarnessNemendur úr leikskóla Seltjarnarness og Mýrarhúsaskóla heimsóttu Tónlistarskóla Seltjarnarness á dögunum og nutu tónlistarflutnings nemenda og kennara skólans.

Lesa meira

Aðventutónleikar Selkórsins - 16.12.2011

Selkórinn í Seltjarnarneskirkju

Selkórinn hélt aðventutónleika sína í Seltjarnarnesneskirkju nú í lok nóvember. Tónleikarnir báru yfirskriftina "Jónsmessa að vetri" til heiðurs stjórnandanum, Jóni Karli Einarssyni

Lesa meira

Sameiginleg fjárhagsáætlun meiri- og minnihluta. - 14.12.2011

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2012 var samþykkt samhljóða í gær. En meiri- og minnihluti unnu sameiginlega að gerð áætlunarinnar. Megináherslur í fjárhagsáætlun 2012 eru hér eftir sem hingað til að standa vörð um grunn og velferðarþjónustu Seltjarnarnesbæjar.

Lesa meira

Vetur á Seltjarnarnesi - 14.12.2011

Neskirkja

Líkt og um allt land er vetrarlegt á Nesinu.

Lesa meira

Sungið af hjartans list - 9.12.2011

GrunnskólanemendurNemendur í Grunnskóla Seltjarnarness sungu af hjartans list, þegar haldið var upp á dag íslenskrar tónlistar 1. desember. Lesa meira

1. deshátíð - 7.12.2011

Frá árinu 1968 hefur haldist sú góða hefð á Seltjarnarnesi að halda upp á 1. desember í elsta árgangi grunnskólans.

Lesa meira

Jólin nálgast - 7.12.2011

Kveikt hefur verið á jólatrjám í bænum við Norðurströnd og Hrólfsskálamel. Bæði trén eru héðan, annað tekið við Plútóbrekku og hitt við Valhúsaskóla. Lesa meira

Tónleikar á aðventu - 6.12.2011

Það var notaleg stund á bókasafninu í gær þegar Strengjasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness lék fyrir gesti jólatónlist. .

Lesa meira

Fækkun tjóna á öryggisdögum Strætó og VÍS - 1.12.2011

Öryggisdögum Strætó og VÍS er nú formlega lokið, en þeir stóðu yfir í fjórar vikur, frá 3. til 30. nóvember. Markmið átaksins var fyrst og fremst að vekja vegfarendur til umhugsunar um umferðaröryggi en að auki ætluðu strætisvagnabílstjórar að reyna að gera betur í akstri en á sama tímabili í fyrra. Lesa meira

Stór helgi á Seltjarnarnesi - 28.11.2011

Það var mikið um að vera á Seltjarnarnesi núna um helgina 26. og 27. nóvember meðal annars í kirkjunni, íþróttahúsinu og grunnskólanum.

Lesa meira

Veturinn kominn - 25.11.2011

Leikskólabörn

Börn í Leikskóla Seltjarnarness fagna fyrstu snjókomu vetrarins.

Lesa meira

Leikskóli Seltjarnarness tekur inn börn fædd árið 2010 - 8.11.2011

Að undanförnu hefur verið talsverð umfjöllun í fjölmiðlum um biðlista við leikskóla í Reykjavík. Börn fædd árið 2010 hafa ekki fengið pláss á leikskólum borgarinnar.

Lesa meira

Dagur gegn einelti - 8.11.2011

Eineltissamtökin, Samstarfshóður um Vinnuvernd á Ísalnds og Sérsveit gegn einelti hvetja landsmenn að hringja bjöllum um landið og miðin kl. 13:00 í dag gegn einelti og kynferðislegu áreiti

Lesa meira

Ólafur H. Óskarsson fyrrum skólastjóri Valhúsaskóla er látinn - 2.11.2011

Ólafur Haraldur Óskarsson, landfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Valhúsaskóla, lést í Gautaborg sl. mánudag, 78 ára að aldri.

Lesa meira

Jól í skókassa - 1.11.2011

Áttunda árið í röð stendur KFUM & KFUK á Íslandi fyrir verkefninu ,,Jól í skókassa” Þetta verkefni er unnið af hópi úr KFUM og KFUK og felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til að setja nokkrar gjafir í skókassa. Kassanum er síðan útdeilt til þurfandi barna í Úkraínu. Markmiðið með verkefninu er að gleðja þurfandi börn í anda jólanna. Lesa meira

Könnun um hagi og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness - 12.10.2011

Könnun um hagi og líðan barna í 5., 6. og 7 bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerði í febrúar 2011 af Rannsókn og greiningu. Einnig var könnuð vímuefnaneysla nemend í 8., 9. og 10. bekk á sama tíma.

Lesa meira

Deiliskipulag fyrir Lambastaðahverfi - 11.10.2011

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um gildistöku deiliskipulag fyrir Lambastaðahverfi.

Athygli er vakin á því að hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til Úrskurðarnefndar Skipulags- og byggingarmála, sbr. 8.gr. skipulags- og byggingarlaga.

Lesa meira

Seltjarnarnes komst áfram í Útsvari - 11.10.2011

Seltjarnarnes hafði betur í viðureigninni við Reykjavík í Útsvari föstudaginn 7. október s.l. en Seltjarnarnes fékk 77 stig en Reykjavík fékk 65 stig.

Lesa meira

Menningar- og listahátíð 2011 - 7.10.2011

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá var frá mánudegi til fimmtudags, tónleikar, rússneskt hekl, umræða um Gyrði Elíasson og brúðuleikhús.

Lesa meira

Alþingi leigir af landlækni - 6.10.2011

Húsnæðið sem embætti landlæknis leigði á Austurströnd og flutti úr í haust er ekki lengur autt heldur hefur Alþingi ákveðið að leigja af embættinu vegna tveggja nefnda.

Lesa meira

Endurskinsmerki og nýburagjafir - 5.10.2011

Slysavarnadeildin Varðan var stofnuð á Seltjarnarnesi 15. nóvember 1993 og hafa slysavarnir barna verið eitt megin viðfangsefni deildarinnar.

Lesa meira

Menningar- og listahátíð 2011 - 5.10.2011

Annar dagur Menningar- og listahátíðarinnar var fjölbreyttur og skemmtilegur.

Lesa meira

Bókabúgí á flakki - 4.10.2011

Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var í síðustu viku getið um sýningu sem er á Amtsbókasafninu en var upphaflega sett upp á Bókasafni Seltjarnarness.

Lesa meira

Setning Menningar- og listahátíðar 2011 - 2.10.2011

Setning Menningar- og listahátíðar fór fram laugardaginn 1. október  í Seltjarnarneskirkju.

Katrín Pálsdóttir formaður menningarnefndar Seltjarnarness setti hátíðina.

Lesa meira

Unnið að tillögum að framtíðarfyrirkomulagi á samstarfi sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu - 26.9.2011

Á vegum Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) var skipaður framtíðarhópur sem er ætlað að vinna að sameiginlegri stefnumótun sveitafélaganna og móta framtíðarsýn um sameiginleg viðfangsefni og samvinnu sveitarfélaganna.

Lesa meira

Upplýsingastandur við Norðurströnd kominn í lag. - 23.9.2011

Upplýsingastandurinn við göngustíginn við Norðurströnd er kominn í lag eftir viðgerðir sem sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur.

Lesa meira

Viljayfirlýsing um tíu ára tilraunaverkefni í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu - 22.9.2011

Ögmundur Jónasson og Ásgerður HalldórsdóttirUndirrituð hefur verið viljayfirlýsing innanríkisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að vinna að samningi um 10 ára tilraunaverkefni um almenningssamgöngur. Lesa meira

Seltjarnarnesbær og Þyrping hafa samið um skipulagsmál á Bygggarðareit - 14.9.2011

Með samkomulagi Seltjarnarsbæjar og Þyrpingar, sem samþykkt var í bæjarstjórn 30. ágúst síðastliðinn, er mikilvægum áfanga náð.  Viðkomandi aðilar hafa nú leyst úr ágreiningi sem ríkt hefur á milli þeirra sl. tvö ár vegna skipulagsmála á Bygggarðareitnum. Lesa meira

Mikið fagnaðarefni - Fyrirhugað samstarf Grundar og Seltjarnarnesbæjar - 6.9.2011

Guðrún Birna Gísladóttir, Ásgerður Halldórsdóttir og Jóhann J. ÓlafssonÁsgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness,  Guðrún Birna Gísladóttir forstjóri Grundar og Jóhann J. Ólafsson stjórnarformaður Grundar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um rekstur nýs 30 rýma hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi. 

Lesa meira

Framkvæmdir á vegum Veitustofnunar Seltjarnarnesbæjar - 29.8.2011

Þessa dagana stendur yfir hitaveituframkvæmdir á Lindarbarut en verið er að leggja nýja leiðslu milli Lindarbrautar 13 og Suðurstrandar. Einnig er verið að leggja nýja heitavantsleiðslu milli Nesvegar og Suðurstrandar móts við íþróttavöll.

Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar árið 2011 - 23.8.2011

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2011 voru veittar mánudaginn 25. júlí síðastliðinn.

Lesa meira

Verkfalli leikskólakennara aflýst - 21.8.2011

Verkfalli leikskólakennara sem hefjast átti á morgun, mánudaginn 22. ágúst, hefur verið aflýst. Lesa meira

Heimsókn ungmennaráðs Lundar - 20.8.2011

Ungmennaráð Seltjarnarness, sem var stofnað árið 2009, fékk í ár styrk frá  Evrópu unga fólksins til þess að taka á móti Ungmennaráði Lundar í Svíþjóð dagana 14.til 21. ágúst.   

Lesa meira

Yfirvofandi verkfall leikskólakennara - 19.8.2011

Allt stefnir nú í verkfall Félags leikskólakennara (FL) mánudaginn 22 ágúst. Komi til þess verður Leikskóli Seltjarnarness lokaður. Lesa meira

Seltirningur vann opna Coca-Cola mótið í golfi. - 19.8.2011

Seltirningurinn Lárus Gunnarsson vann opna Coca-Cola mótið 14. ágúst síðast liðinn.

Lesa meira

Verkfall leikskólakennara - 19.8.2011

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnd Félags leikskólakennara hafa fyrir milligöngu ríkissáttasemjara reynt að ná samkomulagi um framkvæmd boðaðs verkfalls leikskólakennara þann 22. ágúst næstkomandi. Þær viðræður hafa ekki skilað árangri.

Lesa meira

Verkfall leikskólakennara - 17.8.2011

 

Boðað verkfall félagsmanna í Félagi Leikskólakennara (FL) kemur til framkvæmdar mánudaginn 22. ágúst, ef samningar nást ekki fyrir þann tíma.

 

Lesa meira

Seltjarnarnesbær fært akkeri að gjöf - 9.8.2011

Hreinn Sigurjónsson og Jón Snæbjörnsson

Jón Snæbjörnsson hefur gefið Seltjarnarnesbæ akker sem lengstum hefur verið í garði foreldra hans í Nýlendu

Lesa meira

Framhaldstölvunámskeiði eldri borgara senn að ljúka - 27.7.2011

Tölvunámskeið eldri borgaraMikill áhugi hefur verið hjá eldri borgurum að sækja tölvunámskeið bæjarins í sumar.

Lesa meira

Fimleikagryfjan tekin í gegn og hreinsuð - 26.7.2011

Sumarstarfsmenn við hreinsun fimleikagryfjuSumarstarfsmenn Vinnuskóla Seltjarnarness hafa haft í nóg að snúast undanfarna daga við að hreinsa fimleikagryfjuna í Íþróttamiðstöðinni.

Lesa meira

Uppskeruhátíð á smíðavelli - 22.7.2011

Uppskeruhátíð á smíðavelli 2011Fimmtudaginn 22. júni var uppskeruhátíð hjá krökkunum á smíðavellinum við Valhúsaskóla en þar hefur risið hið myndarlegasta þorp.

Lesa meira

Bocce-mót eldri borgara - 21.7.2011

undefinedUnglingar í sumarátaki bæjarins skipulögðu mót í Bocce fyrir eldri borgara á Nesinu í dag og var það haldið í bakgarðinum við Skólabraut 3-5.

Lesa meira

Vöffludagur í áhaldahúsinu - 15.7.2011

Boðið upp á vöffludagur í áhaldahúsinu í lok dags

Lesa meira

Listahópurinn önnum kafinn á Nesinu - 14.7.2011

,,Listahópurinn reyndi fyrir sér í vikunni að stýra bæjarfélaginu, með góðum árangri" sjá myndband.

Lesa meira

Harmonikkuball - 8.7.2011

Harmonikkuball-1-070711

Ungmennaráð Seltjarnarness stóð fyrir harmonikkuballi á plani björgunarsveitarhússins við Suðurströnd í gær.

Lesa meira

Friðarhlaupið hófst á Seltjarnarnesi í dag - 5.7.2011

Fulltrúar friðarhlaupsins á Íslandi árið 2011 heimsóttu Seltjarnarnes í dag. Krakkarnir í unglingavinnunni fengu stuttan fyrirlestur um tilgang og markmið friðarhlaupsins.

Lesa meira

Mikið neglt og sagað á smíðavellinum við Való - 1.7.2011

Börn á smíðavellinumÁ smíðavellinum við Valhúsaskóla er að rísa hið myndarlegasta húsahverfi en fjöldinn allur af krökkum eru þar að smíða daginn út og inn. Lesa meira

Vinnuskóli Seltjarnarness tekinn til starfa - 30.6.2011

Vinnuskólanemendur í BakkagarðiVinnuskóli Seltjarnarness var settur 8. júní s.l og eru nemendur hans í óða önn að fegra og snyrta bæinn Lesa meira

Viðhaldsframkvæmdir á Suðurströnd 12. - 28.6.2011

Gengið hefur verið að tilboði Viðhaldsmeistarans ehf. um lagfæringar á húsnæðinu og mun verkið hefjast 1. júlí nk. Farið verður í steypu og gluggaviðgerðir ásamt málun á húsinu.

Lesa meira

Ungir og aldnir í félagsvist - 27.6.2011

Félagsstarf aldraðra - félagsvistHópar úr unglingavinnunni fara í félagsmiðstöðina Selið í hverri viku og einn hópurinn vann að því að skipuleggja viðburði í samstarfi við eldri borgara á Skólabraut á dögunum.

Lesa meira

Fræðst um sögu húsa í árlegri Jónsmessugöngu - 24.6.2011

Jónsmessuganga 2011Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin í gærkvöldi í ágætu veðri. Fjöldi gesta tók að venju þátt í göngunni.

Lesa meira

Hjólað til styrktar Iðju/dagvist á Siglufirði - 21.6.2011

Þórir Þórisson
Þórir Kr. Þórisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Fjallabyggð, lagði í morgun af stað á reiðhjóli frá Seltjarnarnesi til Siglufjarðar. Þórir hyggst hjóla til Siglufjarðar á fjórum dögum, um 100 kílómetra á dag. Lesa meira

Leikskólabörn heimsækja bæjarstjóra - 9.6.2011

Leikskólabörn úr Leikskóla Seltjarnarness heimsóttu bæjarstjóra í gær og  skoðuðu þau bæjarstjórnarsalinn og Áhaldahúsið.

Lesa meira

Góð heimsókn frá vinabænum Herlev Kommune - 7.6.2011

Fulltrúar frá Herlev Kommune sem er vinabær Seltjarnarnesbæjar heimsóttu Ísland dagana 2. til 6. júní og skoðuðu ýmsa þætti í íslensku viðskiptalífi.

Lesa meira

Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu vöktuð - 23.5.2011

Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu hafa verið misjöfn síðan aska tók að berast frá gosinu í Grímsvötnum aðfararnótt 23. maí. Þá voru mæligildi svifryks há. Reikna má með að mæligildin komi til með að sveiflast áfram. Öskufall á höfuðborgarsvæðinu var samt ekkert í líkingu við það sem hefur verið fyrir austan fjall og á Suðurlandi.

Lesa meira

Anna Bergljót Gunnarsdóttir og Bergur Þórisson taka framhaldspróf fráTónlistaskóla Seltjarnarness - 23.5.2011

Anna Bergljót Gunnarsdóttir píanóleikari og Bergur Þórisson básúnuleikari tóku framhaldspróf við Tónlistarskóla Seltjarnarness á vordögum og stóðu sig með miklum ágætum. Lesa meira

Nemendum í 10. bekk Valhúsaskóla boðið að skoða mannvirki Hitaveitu Seltjarnarness. - 19.5.2011

Heimsókn grunnskólabarna í Hitaveitu SeltjarnarnessNemendur í 10. bekk Valhúsaskóla var boðið að skoða mannvirki Hitaveitu Seltjarnarness í gær. Skoðuð var borhola nr. 12 við hákarlaskúrinn en hún er rúmlega 2700 metra djúp og  er vatnið 109 gráðu heitt sem þar dælist upp. Lesa meira

Neshlaupið haldið í 24 sinn - 18.5.2011

Góð þátttaka var í Neshlaupi Trimmklúbbs Seltjarnarness sl. laugardag og tókst það einstaklega vel.

Lesa meira

Fuglaskoðun á Nesinu - 16.5.2011

Fuglaskoðun 2011Umhverfisnefnd stóð fyrir vel heppnaðri fuglaskoðunarferð á Nesinu síðast liðinn laugardag í fylgd Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings.

Lesa meira

Betri rekstrarniðurstaða árið 2010 en áætlun gerði ráð fyrir. - 11.5.2011

Niðurstaða ársreiknings Seltjarnarness fyrir árið 2010 ber vott um áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu bæjarins.

Lesa meira

Sumarstemning á Eiðistorgi - 10.5.2011

Flóamarkaður á Eiðistorgi

Það var sannkölluð sumarstemning á Eiðistorgi á laugardaginn var þegar í annað skiptið í vor var haldinn þar Flóamarkaður. Fjöldi sölubása var um allt torgið með fjölbreyttum varningi og þar mátti einnig hitta fyrir  Kvenfélagið Seltjörn með kökubasar.

Lesa meira

70% dýrara í Reykjavík - 5.5.2011

Heita vatnið er rúmlega 70% dýrara í Reykjavík en á Seltjarnarnesi eftir síðustu hækkun Orkuveitu Reykjavíkur frá því í gær um 8%.

Lesa meira

Frábær fjölskyldudagur í Gróttu - 30.4.2011

Fólk á öllum aldri frá kornabörnum til einstaklinga um nírætt streymdi út í Gróttu í morgun á árlegum fjölskyldudegi í eynni.
Sökum flóðatöflunnar og hve snemma varð að opna í dag voru menn uggandi um að færri kæmu en svo varð ekki.

Lesa meira

Fengu hjálma að gjöf - 27.4.2011

Afhending hjólreiðahjálmaÍ dag, 27. apríl, fékk 1. bekkur Grunnskóla Seltjarnarness afhenda hjólreiðahjálma Á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn mætti 1. bekkur til að taka á móti hjólreiðahjálmum. Lesa meira

Lausaganga hunda er bönnuð á Seltjarnarnesi - 26.4.2011

Undanfarið hefur talsvert verið kvartað vegna lausagöngu hunda á Seltjarnarnesi og vill Hundaeftirlit Seltjarnarness því minna á að hundar skulu án undantekninga vera í taumi á Seltjarnarnesi

Lesa meira

Sýningin "Ekki snerta jörðina" - 18.4.2011

Í samvinnu við Lækningaminjasafn og fleiri söfn opnaði um miðjan apríl í Þjóðminjasafni farandsýningin Ekki snerta jörðina! Leikir 10 ára barna. Að baki sýningunni liggur rannsókn sem söfnin stóðu að og miðaði að því að svara spurningunni "Hvernig leika börn sér í dag?"

Lesa meira

Fjölmennur fundur um almenningssamgöngur - 15.4.2011

Fjölmennur fundur Innanríkisráðuneytisins um almenningssamgöngur var haldinn miðvikudaginn 13. apríl. sl.

Lesa meira

Líf og fjör á Eiðistorgi - 11.4.2011

Flóamarkaður á EiðistorgiLaugardaginn 9. apríl s.l. var haldinn flóamarkaður á Eíðistorgi. Þótti framtakið einstaklega vel heppnað og kunnu Seltirningar vel að meta þessa nýbreytni.

Lesa meira

Fundað um samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - 7.4.2011

Fundur um samstarf sveitarfélagaÁ annað hundrað bæjarfulltrúar, nefndarfólk og lykilembættismenn frá öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu funduðu í Menntaskólanum í Kópavogi um helgina til að móta sameiginlega framtíðarsýn fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH). Lesa meira

Dagforeldrar á námskeiði - 6.4.2011

Dagforeldrar á námskeiðiDagforeldrar af Seltjarnarnesi sátu í vikunni fræðslunámskeiðið „Heilsuvernd, þroski og heilsufar ungra barna“, ásamt dagforeldrum úr Mosfellsbæ, Garðabæ og af Akranesi. Lesa meira

Milljón til sérverkefna - 5.4.2011

Seltjarnarneskaupstað og Grunnskóla Seltjarnarness var á dögunum úthlutað rúmlega einnar milljónar króna styrk til verkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu. Lesa meira

Efnilegir tónlistarnemendur á Seltjarnarnesi - 15.3.2011

Laugardaginn 12. mars fór fram fyrri hluti Uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, er nefnist Nótan.

Tónlistarskóli Seltjarnarness sendi  tvo unga nemendur, þau Brynhildi Magnúsdóttur þverflautunemanda og Magnús Orra Dagsson gítarnemanda sem stóðu sig með sóma.

Lesa meira

Furðuverur á kreiki - 10.3.2011

Öskudagur 2011Á öskudag fengu bæjarskrifstofur góðar heimsóknir hinna ýmsu furðuvera s.s. sjónræninga, geimfara og fiðrilda. Einnig mætti pylsa á staðinn ásamt prinsessum og herramönnum.

Lesa meira

„Bjartasta vonin“ - 9.3.2011

Ari Bragi KárasonAri Bragi Kárason trompetleikari var í gærkvöld valinn bjartasta vonin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í 17. sinn. Ari Bragi er mörgum Seltirningum að góðu kunnur þar sem hann stundaði nám við Tónlistarskóla Seltjarnarness frá unga aldri. Lesa meira

Fjölmenni á skólaþingi - 3.3.2011

Skólaþing 2011

Góð stemning var meðal á annað hundrað manns sem lögðu leið sína í Valhúsaskóla miðvikudaginn 2. mars og tóku þátt í Skólaþingi Seltjarnarnesbæjar.

Lesa meira

Breytingar á akstri Strætó 27. febrúar - 28.2.2011

Breytingar verða gerðar á akstri Strætó þann 27. febrúar. Strætó mun frá þeim tíma ljúka akstri klukkutíma fyrr öll kvöld og hefja akstur tveimur klukkustundum síðar á laugardögum.

Lesa meira

Íþróttamenn Seltjarnarness árið 2010 - 25.2.2011

Íris Björk Símonardóttir og Sjúli Jón FriðgeirssonKnattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson og handboltakonan Íris Björk Símonardóttir voru útnefnd íþróttamenn Seltjarnarness fyrir árið 2010.

Lesa meira

Upplýsingastandur á göngustíg við Norðurströnd - 24.2.2011

Upplýsingastandur við NorðurströndVerið er að koma fyrir upplýsingastandi á göngustígnum við Norðurströnd þar sem hægt er að fræðast um náttúrufar, umhverfi, listaverk, gönguleiðir og fleira á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Silkitoppur á Seltjarnarnesi - 21.2.2011

Silkitoppar

Silkitoppur ásamt svartþresti gerir sig heimakominn hjá Vilhjálmi Lúðvíkssyni en þessar myndir voru teknar af þessum fallegu fuglum í garði hans við Valhúsabraut. 

Lesa meira

Bæjarstjóri og félagsmálastjóri kynna stöðu framkvæmda á byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi - 17.2.2011

Haldnir voru fundir með íbúum á Skólabraut 3-5 og Eiðismýri 30 þriðjudaginn 15. febrúar sl. þar sem bæjarstjóri, fjármálastjóri og félagsmálastjóri bæjarins fóru yfir næstu skref við byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Safnanótt á Seltjarnarnesi - 14.2.2011

Vel tókst til á Safnanótt hér á Seltjarnarnesi. Þetta er annað skiptið sem söfnin í Nesi, Nesstofa og Lyfjafræðisafnið taka þátt en í fyrsta skipti sem bókasafnið er með.

Lesa meira

Brúðubörn úr brúðusafni Rúnu Gísladóttur - 10.2.2011

Þóra BryndísÍ  dag fimmtudaginn 10. febrúar opnar Rúna Gísladóttir sýningu á handgerðum postulínsbrúðum í Bókasafni Seltjarnarness. Á sýningunni eru brúður af ýmsum stærðum og gerðum. Rúna hefur unnið postulínsbrúðurnar frá grunni bæði steypt þær í mótum, pússað, málað og gengið frá þeim. Lesa meira

Blómlegt leikhússtarf í Norðurpólnum - 4.2.2011

Mikil gróska er í leikhúslífi á Seltjarnarnesi síðan leikhúsið Norðurpóll var stofnað í janúar 2010 af Arnari Ingvarssyni, Grímu Kristjánsdóttur, Guðjóni Þorsteini Pálmarssyni og Írisi Stefaníu Skúladóttur. Norðurpóllinn er staðsettur að Sefgörðum 3, en þar var áður til húsa plastverksmiðjan Borgarplast.

Lesa meira

Birna Hallgrímsdóttir bæjarlistamaður Seltjarnarness 2011 - 15.1.2011

Birna-Hallgrimsdottir

Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari er bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2011.  Þetta er í fjórtánda sinn sem Seltirningar útnefna bæjarlistamann.

Lesa meira

Aukið öryggi á Seltjarnarnesi - 12.1.2011

Undirbúningur að uppsetningu öryggismyndavéla við bæjarmörk Seltjarnarness er á lokastigi og verða vélarnar gangsettar á næstu dögum. Vélarnar eru staðsettar við bæjarhliðin við Nesveg og Eiðsgranda og munu fylgjast með umferð inn og út úr bænum.

Lesa meira

Tilfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélags - 5.1.2011

Þann 1. janúar 2011 tóku sveitarfélög við þjónustu við fatlaða.  Seltjarnarnesbær tók við þjónustu og rekstri eftirfarandi þjónustuþátta í samstarfi við Reykjavíkurborg:

Lesa meira

Deiliskipulag Bakkahverfis - 4.1.2011

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um gildistöku deiliskipulags Bakkahverfis.

Athygli er vakin á því að hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til Úrskurðarnefndar Skipulags- og byggingarmála, sbr. 8.gr. skipulags- og byggingarlaga.

 

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: