Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Birna Hallgrímsdóttir bæjarlistamaður Seltjarnarness 2011 - 15.1.2011

Birna-Hallgrimsdottir

Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari er bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2011.  Þetta er í fjórtánda sinn sem Seltirningar útnefna bæjarlistamann.

Lesa meira

Aukið öryggi á Seltjarnarnesi - 12.1.2011

Undirbúningur að uppsetningu öryggismyndavéla við bæjarmörk Seltjarnarness er á lokastigi og verða vélarnar gangsettar á næstu dögum. Vélarnar eru staðsettar við bæjarhliðin við Nesveg og Eiðsgranda og munu fylgjast með umferð inn og út úr bænum.

Lesa meira

Tilfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélags - 5.1.2011

Þann 1. janúar 2011 tóku sveitarfélög við þjónustu við fatlaða.  Seltjarnarnesbær tók við þjónustu og rekstri eftirfarandi þjónustuþátta í samstarfi við Reykjavíkurborg:

Lesa meira

Deiliskipulag Bakkahverfis - 4.1.2011

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um gildistöku deiliskipulags Bakkahverfis.

Athygli er vakin á því að hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til Úrskurðarnefndar Skipulags- og byggingarmála, sbr. 8.gr. skipulags- og byggingarlaga.

 

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: