Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Breytingar á akstri Strætó 27. febrúar - 28.2.2011

Breytingar verða gerðar á akstri Strætó þann 27. febrúar. Strætó mun frá þeim tíma ljúka akstri klukkutíma fyrr öll kvöld og hefja akstur tveimur klukkustundum síðar á laugardögum.

Lesa meira

Íþróttamenn Seltjarnarness árið 2010 - 25.2.2011

Íris Björk Símonardóttir og Sjúli Jón FriðgeirssonKnattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson og handboltakonan Íris Björk Símonardóttir voru útnefnd íþróttamenn Seltjarnarness fyrir árið 2010.

Lesa meira

Upplýsingastandur á göngustíg við Norðurströnd - 24.2.2011

Upplýsingastandur við NorðurströndVerið er að koma fyrir upplýsingastandi á göngustígnum við Norðurströnd þar sem hægt er að fræðast um náttúrufar, umhverfi, listaverk, gönguleiðir og fleira á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Silkitoppur á Seltjarnarnesi - 21.2.2011

Silkitoppar

Silkitoppur ásamt svartþresti gerir sig heimakominn hjá Vilhjálmi Lúðvíkssyni en þessar myndir voru teknar af þessum fallegu fuglum í garði hans við Valhúsabraut. 

Lesa meira

Bæjarstjóri og félagsmálastjóri kynna stöðu framkvæmda á byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi - 17.2.2011

Haldnir voru fundir með íbúum á Skólabraut 3-5 og Eiðismýri 30 þriðjudaginn 15. febrúar sl. þar sem bæjarstjóri, fjármálastjóri og félagsmálastjóri bæjarins fóru yfir næstu skref við byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Safnanótt á Seltjarnarnesi - 14.2.2011

Vel tókst til á Safnanótt hér á Seltjarnarnesi. Þetta er annað skiptið sem söfnin í Nesi, Nesstofa og Lyfjafræðisafnið taka þátt en í fyrsta skipti sem bókasafnið er með.

Lesa meira

Brúðubörn úr brúðusafni Rúnu Gísladóttur - 10.2.2011

Þóra BryndísÍ  dag fimmtudaginn 10. febrúar opnar Rúna Gísladóttir sýningu á handgerðum postulínsbrúðum í Bókasafni Seltjarnarness. Á sýningunni eru brúður af ýmsum stærðum og gerðum. Rúna hefur unnið postulínsbrúðurnar frá grunni bæði steypt þær í mótum, pússað, málað og gengið frá þeim. Lesa meira

Blómlegt leikhússtarf í Norðurpólnum - 4.2.2011

Mikil gróska er í leikhúslífi á Seltjarnarnesi síðan leikhúsið Norðurpóll var stofnað í janúar 2010 af Arnari Ingvarssyni, Grímu Kristjánsdóttur, Guðjóni Þorsteini Pálmarssyni og Írisi Stefaníu Skúladóttur. Norðurpóllinn er staðsettur að Sefgörðum 3, en þar var áður til húsa plastverksmiðjan Borgarplast.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: