Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Efnilegir tónlistarnemendur á Seltjarnarnesi - 15.3.2011

Laugardaginn 12. mars fór fram fyrri hluti Uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, er nefnist Nótan.

Tónlistarskóli Seltjarnarness sendi  tvo unga nemendur, þau Brynhildi Magnúsdóttur þverflautunemanda og Magnús Orra Dagsson gítarnemanda sem stóðu sig með sóma.

Lesa meira

Furðuverur á kreiki - 10.3.2011

Öskudagur 2011Á öskudag fengu bæjarskrifstofur góðar heimsóknir hinna ýmsu furðuvera s.s. sjónræninga, geimfara og fiðrilda. Einnig mætti pylsa á staðinn ásamt prinsessum og herramönnum.

Lesa meira

„Bjartasta vonin“ - 9.3.2011

Ari Bragi KárasonAri Bragi Kárason trompetleikari var í gærkvöld valinn bjartasta vonin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í 17. sinn. Ari Bragi er mörgum Seltirningum að góðu kunnur þar sem hann stundaði nám við Tónlistarskóla Seltjarnarness frá unga aldri. Lesa meira

Fjölmenni á skólaþingi - 3.3.2011

Skólaþing 2011

Góð stemning var meðal á annað hundrað manns sem lögðu leið sína í Valhúsaskóla miðvikudaginn 2. mars og tóku þátt í Skólaþingi Seltjarnarnesbæjar.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: