Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Frábær fjölskyldudagur í Gróttu - 30.4.2011

Fólk á öllum aldri frá kornabörnum til einstaklinga um nírætt streymdi út í Gróttu í morgun á árlegum fjölskyldudegi í eynni.
Sökum flóðatöflunnar og hve snemma varð að opna í dag voru menn uggandi um að færri kæmu en svo varð ekki.

Lesa meira

Fengu hjálma að gjöf - 27.4.2011

Afhending hjólreiðahjálmaÍ dag, 27. apríl, fékk 1. bekkur Grunnskóla Seltjarnarness afhenda hjólreiðahjálma Á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn mætti 1. bekkur til að taka á móti hjólreiðahjálmum. Lesa meira

Lausaganga hunda er bönnuð á Seltjarnarnesi - 26.4.2011

Undanfarið hefur talsvert verið kvartað vegna lausagöngu hunda á Seltjarnarnesi og vill Hundaeftirlit Seltjarnarness því minna á að hundar skulu án undantekninga vera í taumi á Seltjarnarnesi

Lesa meira

Sýningin "Ekki snerta jörðina" - 18.4.2011

Í samvinnu við Lækningaminjasafn og fleiri söfn opnaði um miðjan apríl í Þjóðminjasafni farandsýningin Ekki snerta jörðina! Leikir 10 ára barna. Að baki sýningunni liggur rannsókn sem söfnin stóðu að og miðaði að því að svara spurningunni "Hvernig leika börn sér í dag?"

Lesa meira

Fjölmennur fundur um almenningssamgöngur - 15.4.2011

Fjölmennur fundur Innanríkisráðuneytisins um almenningssamgöngur var haldinn miðvikudaginn 13. apríl. sl.

Lesa meira

Líf og fjör á Eiðistorgi - 11.4.2011

Flóamarkaður á EiðistorgiLaugardaginn 9. apríl s.l. var haldinn flóamarkaður á Eíðistorgi. Þótti framtakið einstaklega vel heppnað og kunnu Seltirningar vel að meta þessa nýbreytni.

Lesa meira

Fundað um samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - 7.4.2011

Fundur um samstarf sveitarfélagaÁ annað hundrað bæjarfulltrúar, nefndarfólk og lykilembættismenn frá öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu funduðu í Menntaskólanum í Kópavogi um helgina til að móta sameiginlega framtíðarsýn fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH). Lesa meira

Dagforeldrar á námskeiði - 6.4.2011

Dagforeldrar á námskeiðiDagforeldrar af Seltjarnarnesi sátu í vikunni fræðslunámskeiðið „Heilsuvernd, þroski og heilsufar ungra barna“, ásamt dagforeldrum úr Mosfellsbæ, Garðabæ og af Akranesi. Lesa meira

Milljón til sérverkefna - 5.4.2011

Seltjarnarneskaupstað og Grunnskóla Seltjarnarness var á dögunum úthlutað rúmlega einnar milljónar króna styrk til verkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: